Fasteignaleitin
Skráð 23. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Víðibrekka 21

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
174.2 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.000.000 kr.
Fermetraverð
740.528 kr./m2
Fasteignamat
65.750.000 kr.
Brunabótamat
79.450.000 kr.
Mynd af Rúnar Þór Árnason
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2317305
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Norður svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsilegt heilsárshús við Víðibrekku 21 í Grímsnesinu.  Glæsilegt útsýni.

Sumarbústaðurinn er á 7.730fm. eignarlóð.  Byggður 2008 og er skráður 134,2fm.  Að auki fylgir með bílskúr sem er skráður 40fm.
Árið 2020 var bústaðurinn (ekki í fm.) og pallurinn stækkaður, klæddur að utan ásamt því að útbúin var sauna.


Stór og fallegur pallur í kringum allt húsið.

Neðri hæð:
Anddyri með flísum á gólfi og fatahengi
Eldhús er opið inn í stofu með stórri eyju og góðu skápaplássi.  Stór eldavél, tengi fyrir uppþvottavél og tvöfaldan ísskáp.  Harðparket á gólfi.
Stofa: Harðparket á gólfi og útgengt út á nýlega yfirbyggða sólstofu:
Sólstofa: Um 50fm. Flísalögð og hiti í gólfi.  Tvöföld hurð með útgengi út á suðvestur pall með miklu útsýni.
Svefnherbergi 1:  Svefnherbergi með harðparketi á gólfi.  Rýmist vel hjónarúm þar inni.
Svefnherbergi 2:  Harðparket á gólfi og í dag er koja þar inni með tvöfaldri neðri dýnu.
Baðherbergi 1:  Flísar á gólfi og snyrtilegur sturtuklefi. Innrétting og skápar ásamt upphengdu salerni.
Baðherbergi 2:  Flísar á gólfi, upphengt salerni ásamt "walk-in" sturtu.  Útgengt úr baðherbergi út á pall þar sem heiti potturinn og saunan er.
Þvottahús:  Flísar á gólfi, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.  Í dag er einnig ísskápur inni í þvottahúsinu.  Útgengt úr þvottahúsi út á pall.

Efri hæð:
Svefnherbergisgangur með timburgólfi
Svefnherbergi 1:  Stórt fjölskylduherbergi með timburgólfi, útgengt á svalir úr herbergi. Í dag er svefnpláss og rúm fyrir fimm manneskjur í herberginu.
Svefnherbergi 2:  Timburgólf.  Í dag er hjónarúm ásamt barnarúmi í þessu herbergi.

Bílskúr
Steypt og lakkað gólf.  Mikil lofthæð.  Í dag er bílskúrinn notaður sem hobby herbergi.  Sambyggt bílskúrnum er annar bílskúr sem notaður er sem geymsla en er með innkeyrsluhurð  Innangengt er á milli bílskúranna. 

Pallur:
Stór pallur er í kringum allt húsið ásamt aukapalli til austurs við bílskúrinn.  Nýlegur heitavatnspottur á pallinum.  Við hliðina á heita pottinum er glæsileg sauna með útsýni til austurs.

Undanfarin tvö ár hefur eignin öll verið tekin í gegn að innan sem utan og bætt við hann sólstofu, heitum pott og saunu.  Bústaðurinn er nýlega málaður og pallurinn stækkaður.  Glæsilegt útsýni.

Bústaðurinn hefur verið í skammtímaleigu undanfarin misseri með svefnpláss fyrir tólf fullorðna og eru góðar bókanir framundan sem hægt væri að taka yfir.

Möguleiki er að allt innbú fylgi bústaðnum.

Í dag er bústaðurinn á byggingarstigi 4, en verður afhentur nýjum eigendum á byggingarstigi 7

Innhringihlið er að bústaðnum.

Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka skoðun hafið samband við:
Helgafell fasteignasala, sími 566 0000

Rúnar Þór Árnason, lgf., Sími 775 5805  /  runar@helgafellfasteignasala.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/06/200911.965.000 kr.20.000.000 kr.134.2 m2149.031 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2011
40 m2
Fasteignanúmer
2317305
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
806
147.6
130
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache