Fasteignaleitin
Opið hús:20. mars kl 17:45-18:15
Skráð 16. mars 2025
Deila eign
Deila

Austurhólar 6

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
82.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.500.000 kr.
Fermetraverð
673.544 kr./m2
Fasteignamat
53.150.000 kr.
Brunabótamat
46.250.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2521599
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
ja
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Einkar falleg og björt 82,4 fm 3ja herbergja íbúð á 4 hæð með suðvestur svalir með lyftu við Austurhóla 6 á Selfossi. 
Eignin skiptist í forstofu, alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum, gott baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu/herbergi með glugga og opnanlegu fagi innan íbúðar.

// Hægt að bæta við 3 herberginu.
// Glæsilegt útsýni.
// Sameign mjög snyrtileg.
// Stutt í alla þjónustu.


Nánari lýsing:
Forstofa: Er rúmgóð með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Hjónaherbergi: Er með harðparket á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi: Er með harðparket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi/þvottaherbergi:  Er rúmgott með innréttingu, sturtu og þvottaaðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og veggjum við sturtu.
Herbergi/geymsla: Er með glugga og opnanlegu fagi, harðparket á gólfi. 
Eldhús:  Er með ljósri sprautulakkaðri innréttingu, innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.
Stofa/borðstofa: Er björt í opnu rými við eldhús, úr stofu er gengið út á svalir.

Sameign er snyrtileg með lyftu. sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Hús er klætt að utan með álklæðningu og er viðhaldslétt.
Lóð er frágengin og með hellulögðum gangstéttum og malbikuðu, rúmgóðu bílaplani. Hleðsluaðstaða fyrir rafmagnsbíla. Snyrtileg aðkoma að snyrtilegu húsi, örstutt ganga er í nýjasta leikskóla bæjarins, Goðheima.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/09/20222.110.000 kr.47.900.000 kr.82.4 m2581.310 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ástjörn 11
Skoða eignina Ástjörn 11
Ástjörn 11
800 Selfoss
84.9 m2
Fjölbýlishús
312
680 þ.kr./m2
57.700.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
78.1 m2
Fjölbýlishús
413
676 þ.kr./m2
52.800.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
78.1 m2
Fjölbýlishús
413
691 þ.kr./m2
54.000.000 kr.
Skoða eignina Kringlumýri 4
Skoða eignina Kringlumýri 4
Kringlumýri 4
800 Selfoss
85.4 m2
Raðhús
413
678 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin