Fasteignaleitin
Skráð 28. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lindarbraut 14

HæðHöfuðborgarsvæðið/Seltjarnarnes-170
155.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
128.900.000 kr.
Fermetraverð
829.472 kr./m2
Fasteignamat
95.700.000 kr.
Brunabótamat
66.820.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2067579
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Allar neysluvatnslagnir endurnýjaðar Des 2023
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
2021 skipt um glugga á 2 hliðum og gler í þrem stórum gluggum á hæðinni
Þak
Upprunalegt. Viðgert fyrir 10 árum
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Já, til suðurs
Lóð
32,27
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Fer að koma tími á viðhald á múrverki hús og málun.
Þak upprunalegt
!!!EIGNIN ER SELD!!! Mikill áhugi var á eigninni. er með lista yfir mögulega kaupendur fyrir sambærilega eign á Seltjarnarnesinu. Hafið samband ef þið eruð í söluhugleiðingum.!!!

Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg.fasteignasali kynna afar glæsilega og mikið endurnýjaða 155,4fm, 5 herbergja útsýnishæð í þríbýlishúsi með sérinngang og bílskúr að Lindarbraut 14, 170 Seltjarnarnes. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Hæðin var mikið endurnýjuð árið 2021. Eldhús endurnýjað á glæsilegan hátt, teiknað af Haf Studio og frontar frá Haf Studio. Baðherbergi standsett, nýtt gólfefni á öll rými, parket með fiskibeinamunstri í öll rými að undanskildu þvottahúsi, baðherbergi sem voru flísalögð. Þá voru settar nýjar hurðar, nýjir sólbekkir í stofu. Rafmagn var endurnýjað að stórum hluta á allri hæðinni. Neysluvatnslagnir voru endurnýjaðar í lok árs 2023. Afar glæsileg, björt og vel skipulögð hæð með stórum fallegum gluggum með einstöku útsýni út á haf, til Gróttu og Snæfellsnes. Mjög vinsæl og fjölskylduvæn staðsetning með leik- og grunnskóla í göngufjarlægð ásamt 9 holu golfvelli Nesklúbbsins, íþróttasvæði Gróttu, sundlaug Seltjarnarnesar og líkamsrækt. 


Eignin Lindarbraut 14 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 206-7579, birt stærð 155.4fm, þar af er bílskúr 31,6fm. Eignin skiptist í: Anddyri, hol, 4 svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, stórt og opið alrými með samliggjandi eldhúsi og stofu, rúmgóðum svölum til vesturs ásamt bílskúr.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is

Nánari Lýsing:
Anddyri: Gengið inn um sérinngang. Flísar á gólfi. Teppalagðar tröppur upp hæðina.
Hol: Gengið inní þvottahús, alrými og eitt svefnherbergja úr holi. Góðir skápar í holi.
Þvottahús: Sér þvottahús innan hæðar með opnanlegum glugga. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.
3 barnaherbergi: Eitt innaf holi og 2 innaf svefnherbergjagangi. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Alrými: Samliggjandi eldhús, borðstofa og stofa. Glæsilegt, opið og bjart með einstöku útsýni til sjávar og fjalla ásamt út á Gróttu. Stórir fallegir gluggar í 3 áttir í alrými.
Eldhús: Eldhús endurnýjað á glæsilegan máta árið 2021. Eldhús teiknað af Haf Studio og frontar frá Haf Studio með Kvartsstein á eyju og eldhúsbekk. Afar gott geymslu og vinnupláss. Innfelldur vaskur, innbyggð uppþvottavél ásamt innbyggður isskápur. Smeg ofn með gashelluborði.
Stofa/borðstofa: Opið við eldhús. Rúmgóð, opin og björt. Glæsilegt útsýni.
Baðherbergi: Endurnýjað árið 2021. Flísalgt í hólf og gólf. "Walki in" sturta með sturtuglervegg. Upphengt klósett, handklæðaofn ásamt baðinnréttingu með vask og efri speglaskáp.
Bílskúr: 31,6 fm með rafmagni, heitu og köldu vatni. Stórir gluggar með opnanlegu fagi inní garð. Sérbílastæði fyrir framan bílskúr.
Garður: Sameiginlegur tyrfður garður í kringum húsið. 

Gólfefni: Glæsilegt niðurlímt parket með fiskibeinamunstri í öllum rýmum að undanskyldu þvottahúsi, baðherbergi og anddyri sem eru flíslögð.

Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi þaðan sem skóli, leikskóli, falleg útivistar- og göngusvæði, golfvöllur Nesklúbbsins, íþróttasvæði Gróttu, sundlaug Seltjarnarness og líkamsrækt er í göngufæri. Afar rólegt og fjölskylduvænt hverfi.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, í síma 661-6021, tölvupóstur hreidar@fastm.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/08/201540.200.000 kr.45.500.000 kr.155.4 m2292.792 kr.
18/11/201126.950.000 kr.32.000.000 kr.155.4 m2205.920 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1973
31.6 m2
Fasteignanúmer
2067579
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.920.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Súðarvogur 9b
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Súðarvogur 9b
Súðarvogur 9b
104 Reykjavík
160 m2
Fjölbýlishús
312
819 þ.kr./m2
131.000.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 604
Bílastæði
Borgartún 24 604
105 Reykjavík
120.8 m2
Fjölbýlishús
312
1117 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1A íb.708
Grensásvegur 1A íb.708
108 Reykjavík
115.4 m2
Fjölbýlishús
312
1170 þ.kr./m2
135.000.000 kr.
Skoða eignina Mosarimi 53
Opið hús:16. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Mosarimi 53
Mosarimi 53
112 Reykjavík
158.5 m2
Raðhús
414
775 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache