Fasteignaleitin
Skráð 30. sept. 2025
Deila eign
Deila

Miðstræti 11a

EinbýlishúsSuðurland/Vestmannaeyjar-900
165.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
76.000.000 kr.
Fermetraverð
458.384 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Halldora Kristín Ágústsdóttir
Halldora Kristín Ágústsdóttir
Löggiltur fasteignasali Vestmannaeyjar
Byggt 2024
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
9999999
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í almennri sölu: Nú stendur til að hefja framkvæmdir á Miðstræti 11a, sem verður einstaklega fallegt einbýlishús á tveim hæðum í hjarta miðbæjar Vestmannaeyja. Húsið verður byggt úr Durisol hleðslueiningum, það verður með 40 gráðu þaki og  austurkvisti.  Í húsinu verða 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, stofa, hol og geymsla.  Stærð efri hæðar verður 75,8m2 og neðri hæðar 90 m2, samtals 165,8 m2. Eignin afhendist uppsteypt með Durison einingarkerfinu, með málmklæðningu á veggjum og þaki. Áltré gluggar og hurðir.  Sökkull og golfplata, gólfplata verður með ísteyptum hitalögnum ( ótengt) Milliveggir á jarhæð verða steyptir, timburstigi á milli hæða. Timbur burðarbitar í milligólfi og 21mm gólfplötur.  Einangrun á milli sperra og gengiðf rá rakasperru og einnig í kvisti. Lóð verður grófjöfnuð.

Um byggingarefnið Durisol: Hleðslueiningar sem hafa 100 mm einangrun og 120 mm steypurými með járnbendingu.  Byggingarkubbarnir eru unnir og heitpressaðir á umhverfisvænan hátt og eru að rúmlega 80% hluta úr efnum sem annars væri fargað. Þeir hafa þriggja klukkustunda brunaþol samkvæmt Evrópustaðli ( REI 180) Einangrunargildi útveggja er frá 0,28 w/m2K til 0,14W/m2K. Húsin viðhalda því vel varma. Hljóðdempun er góð í húsunum og er það mikilvægir liður í að skapa góða innivist. Þetta á einnig við um hljóðvist á byggingartíma hússins. Efnið er mjög basíkst, það þrífast því ekki mygla og aðrar óværur í því. Byggingarkubbarnir frá PAGO eru CE merkt vara og standast að öllu leyti kröfur íslenskrar byggingarreglugerðar.


Frekari upplýsingar eða beiðni um skilalýsingu á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lambhagi 48
Skoða eignina Lambhagi 48
Lambhagi 48
800 Selfoss
169.8 m2
Einbýlishús
423
441 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Eyrarbraut 12
Bílskúr
Skoða eignina Eyrarbraut 12
Eyrarbraut 12
825 Stokkseyri
190.3 m2
Einbýlishús
514
386 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 18 við skrúðgarðinn
Bílskúr
Hjallabraut 18 við skrúðgarðinn
815 Þorlákshöfn
166.7 m2
Einbýlishús
514
453 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Finnsbúð 19
Bílskúr
Skoða eignina Finnsbúð 19
Finnsbúð 19
815 Þorlákshöfn
150.8 m2
Raðhús
413
497 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin