Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:Rúmgóð Fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í Sólarsölum 6, 201 Kópavogur. Eignin telur er 133,5 fm. Skipulag telur, Forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi, ásamt alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, Útgengi á rúmgóðar svalir út frá stofu.
Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.isNánari lýsing:
Forstofa Aflokuð með fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús Eldhúsið er vel útbúið með nútímalegum tækjum bakarofn og combi ofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél niðurlímt spanhelluborð er í eyju, snyrtileg innrétting með efri og neðri skápum, flísar á milli, eldhúsið er opið yfir í stofuna með rúmgóða eyju sem skapar hlýlegt og samveru-vænt rými.
Stofa&Borðstofa er björt og rúmgóð með aðgengi að rúmgóðum svölum sem snúa í suður.
Svefnherbergi I Bjart og rúmgott með fataskáp.
Svefnherbergi II Rúmgott með fataskáp.
Svefnherbergi III Rúmgott með fataskáp.
Baðherbergi Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðinnréttingu, baðkari og sturtu.
Aðstaða Íbúðin hefur einnig góða geymslu sem telur 7,1fm.
Eignin hefur fengið gott viðhald síðustu ár:- Öll eldhústæki eru frá Whirlpool, eldhúsinnrétting frá IKEA sett upp og allt endurnýjað 2019
- Stigagangur málaður og teppalagður 2019
- Salerni endurnýjað 2021, innrétting á baðherbergi frá IKEA
- Gluggar í eldhúsi og forstofuherbergi endurnýjaðir 2023
- Ofnar yfirfarnir mars 2025
- Rafmagn yfirfarið febrúar 2025
- Húsinu mjög vel við haldið, slátturþjónusta á sumrin, sameiginlegt trampólín í garðinum.
- Húsið sílanborið að utan sumarið 2023.
Staðsetning og nærumhverfi
Eignin er einstaklega vel staðsett í rólegu og fjölskylduvænu hverfi í Kópavogi, í stuttu göngufæri frá Salaskóla, Salalaug, íþróttasvæði og annarri verslun og þjónustu. Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.