Fasteignaleitin
Skráð 14. feb. 2025
Deila eign
Deila

Lautasmári 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
136.3 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
806.310 kr./m2
Fasteignamat
95.350.000 kr.
Brunabótamat
70.780.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1998
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2230593
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
11
Hæðir í húsi
11
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Lautasmári 1 Kópavogi - Bókið skoðun.

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar glæsilega og vel staðsetta 5 herbergja þakíbúð á tveimur hæðum í lyftuhúsi (2 lyftir) við Lautasmára 1 í Kópavogi. Um er að ræða íbúð með mikilli lofthæð yfir alrýmum og glæsilegu útsýni yfir höfðuborgarsvæðið, út á sundin, að Álftanesi og víðar.

Um er að ræða frábæra fjölskylduíbúð með þremur svefnherbergjum, stórum alrýmum, sjónvarpsrými og tveimur baðherbergjum. Góð geymsla og sérstæði í bílakjallara.

Eignin skiptist í forstofu, setustofu, eldhús, borðstofu, sjónvarpsrými, 2 svefnherbergi, þvottaherbergi, hjónaherbergi, tvö baðherbergi, yfirbyggðar svalir og rúmgóðar sameiginlegar þaksvalir.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með harðparketi og góðum skápum.
Sjónvarpsrými: Með harðparketi á gólfi og glugga til suðurs.
Svefnherbergi I: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til suðurs.
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til suðurs.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri AXIS eldhúsinnréttingu með stórri eyju og miklu skápaplássi. Granít á borðum. Tvöfaldur amerískur kæliskápur, innb. uppþvottavél, Siemens bakaraofn, spansuðu helluborð og stál eyjuháfur. Mikil lofthæð og innbyggð lýsing í loftum. Setusvæði við stóra glugga til suðurs með glæsilegu útsýni. 
Borðstofa: Með harðparketi á gólfi og gluggum til vesturs. Opin við setustofu og eldhús. Aukin lofthæð og innbyggð lýsing í loftum.
Setustofa: Með harðparketi á gólfi, aukinni lofthæð, innbyggðri lýsingu í loftum og gluggum til vesturs. Útgengi á svalir.
Svalir: Eru yfirbyggðar með viðarfjölum á svalagólfi og snúa til vesturs.
Baðherbergi I: Er nýlega endyrnýjað með flísum á gólfi og veggjum, flísalagðri sturtu með glerþili, upphengdu salerni, góðri innréttingu við vask, handkl. ofni og útlfotun.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hillum og vaski.

Gengið eru upp stiga frá holi/forstofu á efri hæð.

Hjónaherbergi: Með harðparketi á gólfi, góðum skápum, mikilli lofthæð og glugga til suðurs.
Baðherbergi II: Með flísum á gólfi og veggjum, flísalögð sturta með glerþili, upphengt salerni, innrétting við vask, handkl. ofn, falleg baklýsing í spegli og útgengi á svalir II.
Svalir II: Eru stórar og sameiginlegar. Útgengi frá baðherbegi II á efri hæð.

Bílastæði: Er sérmerkt í bílakjallara. Búið að setja upp grunnkerfi að rafhleðslukerfi. Einnig rafhlðeslukerfi á lóðinni. Aðstaða til þess að þrífa bifreiðar í bílakjallara.
Geymsla: Er rúmgóð í kjallara merkt 1103. Málað gólf og hillur.

Um er að ræða frábæra fjölskyldueign í þessu vinsæla hverfi í Smáranum. Stutt er í alla verslun og þjónustu, leikskóla og grunnskóla og íþróttasvæði. Stutt í fallegar hjóla- og gönguleiðir.

Nánari upplýsingar:
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/03/202595.350.000 kr.109.900.000 kr.136.3 m2806.309 kr.
23/05/202491.650.000 kr.98.000.000 kr.136.3 m2719.002 kr.
12/07/202159.050.000 kr.76.000.000 kr.136.3 m2557.593 kr.
25/10/201960.750.000 kr.64.900.000 kr.136.3 m2476.155 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1998
Fasteignanúmer
2230593
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.980.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólarsalir 6
Opið hús:02. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Sólarsalir 6
Sólarsalir 6
201 Kópavogur
133.5 m2
Fjölbýlishús
413
786 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Melalind 10
Bílskúr
Skoða eignina Melalind 10
Melalind 10
201 Kópavogur
150.4 m2
Fjölbýlishús
413
664 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Lautasmári 1
Bílastæði
Skoða eignina Lautasmári 1
Lautasmári 1
201 Kópavogur
126.1 m2
Fjölbýlishús
322
809 þ.kr./m2
102.000.000 kr.
Skoða eignina Rjúpnasalir 10
Skoða eignina Rjúpnasalir 10
Rjúpnasalir 10
201 Kópavogur
99.3 m2
Fjölbýlishús
312
1002 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin