Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2025
Deila eign
Deila

Eirhöfði 7a (001)

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
130.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
133.900.000 kr.
Fermetraverð
1.026.840 kr./m2
Fasteignamat
94.600.000 kr.
Brunabótamat
72.800.000 kr.
JG
Jason Guðmundsson
hdl og lgf kt 250470-5929 jason@miklaborgis
Byggt 2025
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2534472
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10001
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: ÞÍN LEIÐ AÐ NÝRRI ÍBÚÐ - AÐEINS 10% ÚTBORGUN UMBRA20

Íbúð 001 er 4ra herbergja vel skipulögð íbúð á jarðhæð með sérverönd og bílastæði í bílakjallara. Hlýlegt heimili með sérsmíðuðum Voké-III innréttingum, Miele eldhústæki fylgja (ofn, span-helluborð). GROHE tæki eru á baði og í eldhúsi. Stílhrein hönnun og vönduð gæði.  Íbúðin er með vélrænni loftræstingu. Litaþema íbúðar er Grásteinn. Íbúðin afhendist fullbúin án megin gólfefna.

(Myndir á vefnum eru dæmi um útlit eignarinnar en endurspegla ekki alltaf nákvæmlega auglýsta eign.)


Nánari upplýsingar veitir FRIÐJÓN ÖRN MAGNÚSSON Í SÍMA 692-2704 EÐA FRIDJON@MIKLABORG.IS

NÁNARI LÝSING:
Forstofa: er með með fataskápum er ná upp í loft.
Svefnherbergin: Þrjú talsins með fataskápum er ná upp í loft.
Eldhús: er opið og tengist við stofu. Falleg sérsmiðuð innrétting. Eldhús skilast með veggofni og span-helluborði. Tæki eru frá Miele.
Stofa/alrými: stofa, borðstofa og eldhús er í björtu og opnu alrými með útgengi á sérafnotareit er snýr í vestur.
Baðherbergi: Tvö baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta. Sturtur í báðum baðherbergjum með Unidrain línurist og sturtugleri. Vegghengd salernisskál frá GROHE m. mjúklokandi setu. Öll blöndunartæki ásamt handlaug sem situr ofan á borðplötu frá GROHE.
Þvottahús: er innan íbúðar og með innréttingu, flísalagt gólf.
Geymsla: er 5,2 fm
Bílastæði: sér merkt bílastæði í lokuðum bílakjallara númer B06


Nánari upplýsingar veita

Friðjón Örn Magnússon, löggiltur fasteignasali í síma 692-2704 eða fridjon@miklaborg.is

Jón Rafn fasteignasali í síma 695-5520 eða jon@miklaborg.is

Svan Gunnar Guðlaugsson í síma 697-9300 eða svan@miklaborg.is

Íris Arna Geirsdóttir í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is

Gabriel Máni Hallsson löggiltur fasteignasali í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is

Stefán Jóhann Stefánsson í síma 659-2634 eða stefan@miklaborg.is

Steinn Andri Viðarsson í síma 775-1477 eða steinn@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eirhöfði 7a (201)
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Eirh 7a 201.jpg
Eirhöfði 7a (201)
110 Reykjavík
136.4 m2
Fjölbýlishús
413
1004 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Skoða eignina Eirhöfði 7b (702)
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Eirhöfði7b_702.jpg
Eirhöfði 7b (702)
110 Reykjavík
131.1 m2
Fjölbýlishús
423
1067 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Eirhöfði 7a (301)
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Eirhöfði7a_301.jpg
Eirhöfði 7a (301)
110 Reykjavík
137.3 m2
Fjölbýlishús
423
1034 þ.kr./m2
141.900.000 kr.
Skoða eignina Eirhöfði 7a (101)
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Eirhðfi 7 íb 101.jpg
Eirhöfði 7a (101)
110 Reykjavík
136.8 m2
Fjölbýlishús
423
979 þ.kr./m2
133.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin