Fasteignaleitin
Skráð 16. maí 2024
Deila eign
Deila

Aldinmörk 12 Íbúð 202

FjölbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
69.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
722.142 kr./m2
Fasteignamat
44.550.000 kr.
Brunabótamat
43.050.000 kr.
Byggt 2021
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2510969
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
19,21
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Samskeytasprungur eru í og við glugga á baðherbergi. Húsbyggjandi er að gera við útidyrahurð eignarinnar.
Kvöð / kvaðir
Skjal nr. 433-A-0000XV-143. Samningur um afnot jarðhita á og í landi því innan Hveragerðishrepps sem er eign ríkisins, að frákskildu því landi sem er norðan Grýtu og Friðarstaðalóða. Hveragerðisbær eignaðist umrætt landsvæði árið 1967
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu ALDINMÖRK 12 ÍBÚÐ 202, 810 Hveragerði. Þriggja herbergja miðju íbúð á efri hæð með suðursvölum og sérinngangi í Edenbyggð.  
Stutt í alla almenna þjónustu og útivistarsvæði, stutt er á stoppistöð strætisvagna. Smellið hér fyrir staðsetningu. 
ÍBÚÐ 202 EFRI HÆÐ. Íbúðin er 69.1 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymsla/búr.

Nánari lýsing: 
Anddyri með einföldum fataskáp. 
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, útgengt er út á 7,8 m² suðursvalir frá alrými.  
Eldhús, AEG sjálfhreinsandi blástursofn í vinnuhæð, AEG spanhelluborð og þunn útdraganleg vifta sem fellur upp undir efri skáp. Stálvaskur og Grohe blöndunartæki eru í eldhúsinu og innbyggð LED lýsing undir efri skápum.
Innbyggður Samsung ísskápur og innbyggð Samsung uppþvottavél fylgja.
Tvö svefnherbergi.
Hjónaherbergi er með fataskáp er inn af alrými.
Barnaherbergi með einföldum fataskáp.
Baðherbergi, flisar á gólfi og á veggjum í sturtu, upphengt salerni, vaskinnrétting, speglaskápur, Grohe blöndunartæki.  Gluggi er á baðherbergi. 
Þvottaaðstaða er á baðherbergi. 
Geymsla/búr er innan íbúðar.
Gólfefni: Harðparket er á alrými, svefnherbergjum og geymslu/búr. Flísar eru á anddyri og baðherbergi.
Upptekin loft eru í eigninni, hljóðdúkur í lofti. Gólfhiti er á baðherbergi. 

Nánar um húsið, T.ark arkitektar eru aðalhönnuðir hússins. Aldinmörk 12 er sex íbúða tvílyft hús. Allir útveggir ásamt veggjum á milli íbúða eru staðsteyptir. Þak er upptekið timburþak.
Sér inngangur er íbúðina.  Sameiginleg lóð er frágengin, sorptunnuskýli, opið hjólskýli er á lóð. Miðlægt torg er á milli húsanna á svæðinu þar sem eru fjögur lítil gróðurhús sem íbúar svæðisins geta leigt af sveitarfélaginu til eigin nota. 
Bílastæði eru í sameign. Húsfélag er starfrækt í eigninni. 

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 251-0969.

Stærð: Íbúð 69,1 m².
Byggingarár: 2021
Byggingarefni: Steypa
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/05/202113.600.000 kr.34.600.000 kr.69.1 m2500.723 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyrargata 67
Skoða eignina Eyrargata 67
Eyrargata 67
820 Eyrarbakki
67.3 m2
Parhús
212
771 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Langalda 16C
Skoða eignina Langalda 16C
Langalda 16C
850 Hella
88 m2
Raðhús
413
564 þ.kr./m2
49.600.000 kr.
Skoða eignina Langalda 16B
Skoða eignina Langalda 16B
Langalda 16B
850 Hella
88 m2
Raðhús
413
564 þ.kr./m2
49.600.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 406
Eyravegur 34A - Íb. 406
800 Selfoss
66.1 m2
Fjölbýlishús
312
734 þ.kr./m2
48.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache