Skráð 12. jan. 2026

Lerkigrund *1 hæð* 1

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
115.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
55.700.000 kr.
Fermetraverð
480.587 kr./m2
Fasteignamat
51.750.000 kr.
Brunabótamat
58.700.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2102661
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
endurnýjað á síðustu 10 árum
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir
Lóð
19,50
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Lerkigrund á Akranesi. 
Mikið endurnýjuð (2020 - 2022) 3ja herbergja 95,5 fm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, með 20,7 fm. geymslu í kjallara og suðursvölum. 
Staðsett skammt frá Grundaskóla, leikskóla, íþróttahúsi og sundlaug.


Sameiginleg forstofa, flísar á gólfi, teppi á gólfi í stigagangi. 

Forstofa/hol: með góðum fataskáp.
Eldhús: endurnýjað 2020 hvít-innrétting og fylgir uppþvottavél.
Stofa: mjög rúmgóð og björt með stórum gluggum á heilum vegg, parketlögð
2 svefnherbergi: Hjónaherbergi, skápar á heilum vegg og útgengi út á suðursvalir. barnaherbergi, parket á báðum. 
Baðherbergi: endurnýjað 2022 flísalagt í hólf og gólf. baðkar og innrétting. 
Í kjallara er rúmgóð sér tvískipt geymsla,  parket á innraherbergi með góðum gluggum, auk þess er sameiginleg snyrting í kjallara. Sameiginlegt þvottaherbergi (hver með sína vél)  og hjólageymsla.

Íbúðin 
  • 2020 eldhús endurnýjað.
  • 2021 endurnýjað ofna.
  • 2022 íbúðin var öll parketlögð (nema baðherbergi) og skipt um innihurðar.
  • 2022 baðherbergi endurnýjað og gert herbergi í kjallara. 
Blokkin að utan 
  • Endurnýjað 2016: Neysluvatnslagnir.
  • Endurnýjað 2017-2019: skipt um gler, glugga,svalahurð og einangrun og klæðningu á suðurhlið. 
  • Endurnýjað 2020: skipt um teppi á stigagangi og hann málaður. 
  • Endurnýjað 2021: klæðning og einangrun á báðum göflum hússins.
  • Endurnýjað 2024: skipt um gler, glugga og einangrun og klæðningu á norðurhlið
Í heildina er um að ræða mikið endurnýjaða, snyrtilega, vel skipulagða og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð

Nánari upplýsingar veitir:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.  Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.  Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/10/202339.500.000 kr.43.500.000 kr.95.5 m2455.497 kr.
28/04/202130.300.000 kr.32.250.000 kr.95.5 m2337.696 kr.
02/05/201716.200.000 kr.18.000.000 kr.95.5 m2188.481 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 1982
2 m2
Fasteignanúmer
2102661
Númer hæðar
00
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallarbraut 1 íbúð 104
Vallarbraut 1 íbúð 104
300 Akranes
93.1 m2
Fjölbýlishús
313
622 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsflöt 6
Skoða eignina Holtsflöt 6
Holtsflöt 6
300 Akranes
110.8 m2
Fjölbýlishús
312
502 þ.kr./m2
55.600.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 68
Skoða eignina Suðurgata 68
Suðurgata 68
300 Akranes
77.2 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnubraut 5
Skoða eignina Sunnubraut 5
Sunnubraut 5
300 Akranes
153.8 m2
Hæð
524
376 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin