Fasteignaleitin
Skráð 18. okt. 2024
Deila eign
Deila

Síðumúli 37

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
410 m2
10 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
117.150.000 kr.
Brunabótamat
139.950.000 kr.
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 1978
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2015638
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfallt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Atvinnueign kynnir til sölu 410 fm hæð (næst efsta hæð) í lyftuhúsi við Síðumúla 37 í Reykjavik. Hæðin er skáð 410 fm og er í útleigu til 1. nóv 2026.
Á hæðinni er nú starfrækt æfingarstöð og skiptist hæðin í móttöku, biðstofu, ganga, ræstikompu, snyrtingu, kaffistofu, tíu herbergi, tvær búningsaðstöður, um er að ræða búningsklefa með sturtum og snyrtingum. Einnig eru tveir æfingasalir, annar nokkuð stór.
Gólf á hæðinni eru dúklögð að undanskildum herbergjum sem eru ýmist parket- eða teppalögð. Ekki VSK-húsnæði. 

Allar nánari upplýsingar veitir: 
Halldór Már Sverrisson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 898 5599 eða halldor@atvinnueign.is
 
Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueignar ehf, www.atvinnueign.is
 
                   - Atvinnueignir eru okkar fag –
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/01/2023114.450.000 kr.82.000.000 kr.410 m2200.000 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ármúli 10. 465 fm eða 240-225fm.
Ármúli 10. 465 fm eða 240-225fm.
108 Reykjavík
465 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 171.600.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Síðumúli 32
Skoða eignina Síðumúli 32
Síðumúli 32
108 Reykjavík
369 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 103.650.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Suðurlandsbraut 30
Suðurlandsbraut 30
108 Reykjavík
370.4 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Síðumúli 37
Skoða eignina Síðumúli 37
Síðumúli 37
108 Reykjavík
351.8 m2
Atvinnuhúsn.
1
509 þ.kr./m2
178.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin