Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Suðurgata 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
86.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.800.000 kr.
Fermetraverð
864.740 kr./m2
Fasteignamat
66.400.000 kr.
Brunabótamat
49.050.000 kr.
ÓS
Óskar Sæmann Axelsson
Byggt 1985
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2002823
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10102
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Lóð
5.94
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: 86,5 fm þriggja herbergja íbúð með sérinngangi við Suðurgötu 9 í miðbæ Reykjavíkur. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Íbúðin geturverið laus við kaupsamning.

Nánari lýsing eignar.

Komið er inn í forstofu með fataskáp. Stofa með glugga til vesturs. . Eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými. Eldhús með ljjósri innréttingu með ofni, helluborði og háf og plássi fyrir ísskáp og uppþvottavél. Hjónaherbergi með fataskáp og útgengi út í port, baka til. Barnaherbergi með fataskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, innréttingu með vask, upphengdu salerni, sturtuklefa með glerskilrúmi , handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Nýlegt parket er á íbúðinni.

Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameiginlegri hjóla og vagna geymslu og sameiginlegu þvottahúsi.

Nánari upplýsingar veitir

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 6912312 eða osa@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/06/202245.550.000 kr.54.000.000 kr.86.5 m2624.277 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njálsgata 78
Opið hús:17. des. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Njálsgata 78
Njálsgata 78
101 Reykjavík
84.9 m2
Fjölbýlishús
312
866 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 27
Skoða eignina Laugavegur 27
Laugavegur 27
101 Reykjavík
69.4 m2
Fjölbýlishús
211
1045 þ.kr./m2
72.500.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 81
Skoða eignina Sólvallagata 81
Sólvallagata 81
101 Reykjavík
79.7 m2
Fjölbýlishús
211
940 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
72.5 m2
Fjölbýlishús
312
1019 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin