Fasteignaleitin
Skráð 21. júlí 2025
Deila eign
Deila

Grænásbraut 720

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær/Ásbrú-262
4316 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
363.800.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
SG
Svan G Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1972
Garður
Fasteignanúmer
2310623
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+málmur
Númer íbúðar
10101
Svalir
0
Lóð
100.00
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: LAUST TIL TIL LEIGU 2061,1 FM. Til sölu og leigu 4.316 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis á Ásbrú en eignin stendur á mjög stórri lóð sem er 31.883 fm. Húsnæðið er tvískipt með tveimur vöruskemmum og skrifstofum í tengibyggingu. Húsnæðið hýsti áður verslun og lager. Gríðarlegur fjöldi bílastæða er á malbikuðu bílaplani. Svæðið er skilgreint sem þróunarsvæði og liggja fyrir hugmyndir að rammaskipulagi unnið af Reykjanesbæ, Kadeco og Alta sem gerir ráð fyrir að miðja hverfisins verði á þessum hluta hverfisins og á hluta lóðarinnar megi byggja íbúðarhúsnæði. Húsið er allt í leigu. Gott fjárfestingartækifæri.

Skipting húsnæðið er eftirfarandi:

Laust til leigu skráð sem matvöruverslun stærð 2061,1 fm en húsnæðið en minnsta lofthæð er um 3,5 metrar. Aðkoma að í gegnum skrifstofur, frá bílaplani og vörumóttaka bakatil.

Vörulager skráð stærð 1872,9 fm með lofthæð um 9 metrar. Aðkoma í gegnum skrifstofur og vörumóttaka bakatil.

Skrifstofur 382 fm í tengibyggingu með aðkomu að frá bílaplani og innangengt á vörulagera.

Um 100-150 bílastæði eru á malbikuðu bílaplani.

Húsnæðið er án vsk.

Kynningu að rammaskipulagi er hægt að nálgast hjá fasteignasölunni.

Möguleiki á leigusamningi um allt húsnæðið eða hluta þess.

Mjög spennandi tækifæri sem fjárfesting.

Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/05/2018196.400.000 kr.370.000.000 kr.4316 m285.727 kr.
18/11/2010224.050.000 kr.335.720.000 kr.4316 m277.784 kr.
18/04/2008230.150.000 kr.1.622.733.000 kr.13092.3 m2123.945 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
262
4316
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin