Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Orkureitur D2 607

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
171.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
219.900.000 kr.
Fermetraverð
1.281.469 kr./m2
Fasteignamat
2 kr.
Byggt 2025
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2536373
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
60607
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur

Miklaborg fasteignasala, Böddi lgf og Safír byggingar ehf. kynna nýjar glæsilegar eignir við Suðurlandsbraut og Grensásveg. Orkureiturinn er nýtt og glæsilegt íbúðahverfi við Laugardalinn. Sannkallaður sælureitur. Sérstök áhersla lögð á endurnýtingu orku og dagsbirtuvottaðar íbúðir. Rut Kára stýrir innanhúshönnun íbúða og leggur línurnar fyrir sameiginleg rými. Inngarðar að evrópskri fyrirmynd og líkamsræktarsalur í sameiginlegu rými á jarðhæð D hlutans. Einnig verður fjölbreytt þjónusta á jarðhæð eins og kaffihús og önnur hentug nærþjónusta sem auka á lífsgæði íbúa. Kynntu þér Orkureitinn og bókaðu skoðun.Böddi lgf. S: 826300 - boddi@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Íbúð 607 er 171,6 fm þriggja herbergja íbúð á sjöttu hæð. Bílskúr í bílakjallara 24 fm. Geymsla 13,3 fm og þaksvalir sem snúa í átt að inngarðinum. Innrétting VAL (Safir Premíum). Eignin skiptist í forstofu með góðu skápaplássi. Hjónasvítu með sér baðherbergi. Svefnherbergi, baðherbergi og eldhús í alrými. Stofu og borðstofu. Íbúðin er afhent með öllum Siemens raftækjum í eldhúsi og vönduðum innréttingum frá GKS. Íbúðir eru afhentar án megin gólfefna. Baðherbergi eru flísalögð.

Nýjar lausnir - betri hljóðvist

Hver íbúð er útbúin loftræstikerfi með varmaendurvinnslu. Allt loft sem fer í gegnum kerfið er síað og er því minna af svifryki og frjókornum í íbúðunum en ella. Á byggingartíma er lögð áhersla á endurvinnslu byggingarefnis, jarðvegs og gróðurs á svæðinu. Skipulag reitsins er það fyrsta í Reykjavík sem vottað er af BREEAM vistvottunarkerfinu og hefur það fengið einkunina Excellent. Allar íbúðir við Orkureitinn eru hannaðar til að hámarka nýtingu dagsbirtu og þar með auka vellíðan og stuðla að lífsgæðum íbúa.

Nánari upplýsingar veita:

Böddi lgf. S: 8216300 - boddi@miklaborg.is

Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692 2704 eða fridjon@miklaborg.is

Ingimundur Ingimundarson löggiltur fasteignasali í síma 867 4540 eða ingimundur@miklaborg.is

Íris Arna Geirsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 770 0500 eða iris@miklaborg.is

Kjartan ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663 4392 eða kjartan@miklaborg.is

Móeiður Svala Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899 8278 eða moa@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossvogsvegur 20
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 20
Fossvogsvegur 20
108 Reykjavík
170.7 m2
Fjölbýlishús
413
1201 þ.kr./m2
205.000.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 24
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 24
Fossvogsvegur 24
108 Reykjavík
189.2 m2
Fjölbýlishús
514
1163 þ.kr./m2
220.000.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 28
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 28
Fossvogsvegur 28
108 Reykjavík
170.5 m2
Fjölbýlishús
413
1202 þ.kr./m2
205.000.000 kr.
Skoða eignina Fossvogsvegur 32
Bílastæði
Skoða eignina Fossvogsvegur 32
Fossvogsvegur 32
108 Reykjavík
189.1 m2
Fjölbýlishús
514
1163 þ.kr./m2
220.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin