Skráð 20. jan. 2026

Grænaborg 2

FjölbýlishúsSuðurnes/Vogar-190
94 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
59.000.000 kr.
Fermetraverð
627.660 kr./m2
Fasteignamat
58.750.000 kr.
Brunabótamat
54.350.000 kr.
HS
Hörður Sverrisson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2517949
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Fasteignaland kynnir til sölu:

Fallega þriggja herbergja íbúð á 2. hæð við Grænuborg 2J, íbúð 202.
Eignin er skráð 94 fm hjá fasteignaskrá.

** tvö svefnherbergi, **
** rúmgott alrými með eldhúsi og stofu **
** baðherbergi **
** sér þvottahús og geymslu innan íbúðar **
** stórar suðursvalir með frábæru útsýni **

Allar nánari upplýsingar,veita
Hörður Sverrisson, lgf s 777-5209, 569-6705, hordur@fasteignaland.is


Nánari lýsing
Anddyri: Með stórum fataskáp.
Stofa: Björt og rúmgóð með útgengi á stórar suðursvalir.
Hjónaherberg: Rúmgott með góðum fataskápum, útgengt á svalir.
Svefnherbergi: Rúmgott með fastaskápum.
Geymsla og Þvottahús: innan íbúðar.
Baðherbergi: á gólfum og veggjum eru flísar 1m x 2.7m í marmara lit. Loftræstikerfi er á baðherbergi með sér lögnum. Baðherbergi er með 80 cm dökk grárri innréttingu með hvítum postulínsvaski. Í sturtu er hitastýritæki með höfuð og handsturtu og sturtugler. Innbyggður salerniskassi, upphengd salerniskál með hæglokandil
Eldhús: Eldhúsinnréttingar eru hvítar og eru sérsmíðaðar með glans áferð. U laga eldhús með eldhúshellu þar sem hægt er að hafa 2-3 stóla við. Borðplata er úr Corian & er eldhusvaskur hannaður ofan í plötuna í sama efni. 
Eldhústæki eru frá Ormsson og eru eftirfarandi: Eldavél – AEG Spanhelluborð m/Viftu. Bakaraofn – AEG Veggofn blástursofn blástursofn m/kjöthitamæli svartur. Örbylgjuofn - AEG 26 lítra – 900 wött -stál. Ísskápur Innbyggður- AEG 177,9x54x54,9 með frysti fylgir íbúðum. AEG Uppþvottavél fylgir íbúðinni.

Leik- og grunnskóli eru í næsta nágrenni og er áformað að reisa bæði nýjan leik – og grunnskóla í hverfinu á næstu árum samhliða stækkun hverfisins.
Um er að ræða frábærlega staðsett hverfi sem mun byggjast á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Hverfið er tengt núverandi byggð og því er stutt í alla helstu þjónustu.
Gert er ráð fyrir að Grænabyggð verði um 1500 manna hverfi og er heildarfjöldi íbúða sem áformað er að reisa á landinu um 800 á 10 ára tímabili. Um er að ræða blandaða byggð, með aðaláherslu á lítil sérbýli.
Uppbygging svæðisins er til 10 ára samkvæmt samkomulagi Grænubyggðar ehf. við Sveitarfélagið Voga. Með því að dreifa byggingartíma yfir 10 ár, er tryggt að uppbygging og stækkun gerist í hægum og öruggum skrefum og að nauðsynleg uppbygging innviða geti átt sér stað samhliða.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skyggnisholt 4
Skoða eignina Skyggnisholt 4
Skyggnisholt 4
190 Vogar
99.9 m2
Fjölbýlishús
413
600 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Grænaborg 2
Skoða eignina Grænaborg 2
Grænaborg 2
190 Vogar
94.4 m2
Fjölbýlishús
312
635 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Grænaborg 2
Skoða eignina Grænaborg 2
Grænaborg 2
190 Vogar
93.1 m2
Fjölbýlishús
312
642 þ.kr./m2
59.800.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 19
Skoða eignina Brekkugata 19
Brekkugata 19
190 Vogar
109.4 m2
Parhús
423
538 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin