Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Breiðavík 39

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
110.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.500.000 kr.
Fermetraverð
665.158 kr./m2
Fasteignamat
63.750.000 kr.
Brunabótamat
50.220.000 kr.
AF
Anna Friðrikka Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1997
Garður
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2232098
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið
Gallar
Móða er á stofu glugganum.

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Bókið skoðun í síma 892-8778 Anna.
Fasteignasalan Kaupstaður kynnir fallega og bjarta 3gja herbergja íbúð á jarð hæð í litlu fjölbýli með góðum trépalli/verönd í suður. Sérinngangur er inn í íbúðina. Frá stofunni er útgangur á góðann suðurpall. Þvottaherbergi er innan íbúðar. Bæði er baðkar og sturta í baðherbergi. Bílskýli við enda á blokkinni fylgir.

Dýrahald er leyft:

Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 82,5 m2 auk 4,6 m2 geymslu. Samtals 87,1 m2. Bílskýli 23.4 fm.
Fasteignamat 2024 verður 63.750.000.


Nánari lýsing eignar.
Forstofa : með flísum á gólfi og hvítum fataskápum .
Stofa : með harðparketi á gólfi og útgangi út á rúmgóðan viðarpall til suðurs.
Eldhúsið : er með parketi á gólfi, hvítri innréttingu og dökkri borðplötu. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Þvottahús: er inn af forstofu með flísalögðu gólfi, góðum hillum og skolvaski. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergið : er rúmgott með flísum á gólfi. Hvít innrétting með spegli og skápur til hliðar. Bæði er baðkar og sturtuklefi í rýminu.
Hjónaherbergið: er rúmgott með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergið: er með harðparketi á gólfi og filmuðum fataskáp.

Geymsla : er í sameign með hillum.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.

Frábær staðsetning, grunnskólar og leikskólar í göngufæri ásamt verslunarkjarna í Spönginni.
Upplýsingar um eignina veitir Anna F Gunnarsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 8928778 eða anna@kaupstadur.is

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/12/202141.100.000 kr.56.200.000 kr.110.5 m2508.597 kr.
07/11/201937.050.000 kr.42.900.000 kr.110.5 m2388.235 kr.
19/06/201523.300.000 kr.26.700.000 kr.110.5 m2241.628 kr.
24/11/200618.900.000 kr.20.500.000 kr.110.5 m2185.520 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sóleyjarimi 7
Bílastæði
50 ára og eldri
Skoða eignina Sóleyjarimi 7
Sóleyjarimi 7
112 Reykjavík
104.5 m2
Fjölbýlishús
412
699 þ.kr./m2
73.000.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5b-Íbúð 103
Jöfursbás 5b-Íbúð 103
112 Reykjavík
71 m2
Fjölbýlishús
312
985 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Frostafold 63
Skoða eignina Frostafold 63
Frostafold 63
112 Reykjavík
120.5 m2
Fjölbýlishús
312
613 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Sóleyjarimi 1
Bílastæði
Skoða eignina Sóleyjarimi 1
Sóleyjarimi 1
112 Reykjavík
101 m2
Fjölbýlishús
312
751 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache