Rúmlega 800 fm hús upphaflega byggt fyrir verksmiðju framleiðslu en í gegnum tíðina hefur notkun breyst og í dag er ein stór íbúð í fremri hluta hússins og verkstæði með stórum lager bakatil. Einnig er á steyptu plani á baklóð, geymsluhús byggt úr timbri og jarðfastir geymslugámar. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum, bæði útveggir og þak sem þýðir mikið burðarvirki og mætt því byggja t.d. hæð ofaná núverandi hús. Mikil lofthæð (ca 3,6m) eykur notkunarmöguleika.
Lýsing: Eining 01-01-01 ( 335,8 fm) er í dag íbúðarhúsnæði. Þar var áður veitingastaður með framleiðslu eldhúsi, veitingasal og hliðar herbergjum í dag er þessi eining nýtt sem mjög fín íbúð með eldhúsi, stórum sal sem nýtist sem stofur, 3 herbergi, tvö baðherbergi, sauna og storar geymslur innaf salnum. Tvær stórar verandir, ein á vesturhlið frá eldhúsi og ein á austurhlið frá stofum. Inngangangur á norðurhlið og einnig frá hliðar verödum. Eining 02-01-01 (467,2 fm) er verkstæðis aðstaða með stórum lager. Mikið af hillum sem ná hætt úpp í loft. með allskonar tólum, tækjum og varhlutum. Skrifstofa og starfsmanna aðstaða er einnig í húsnæðinu. Innkeyrslu dyr eru á suður hlið hússins en inngögnudyr á vestur hlið. Húsið virðist í góðu viðhaldi og allar lagnir sagðar í góðu lagi.
Lóðarsamningur er frá 1984 til 99 ára. Upphaflega var lóðin sögð 7738 fm en var síðar minnkuð í 5840 fm. Húsuði var byggt á iðnaðarsvæði en í dag hefur skipulagi norðan við götuna verið breytt í blandaða byggð og þar er verið að byggja íbúðarhúsnæði rétt hjá þessu húsi og sunnan við lóðina er líka íbúðarbyggð. Austan við þessa lóð er spennistöð en handan hennar eru tvær stórar íbúðarblokkir. Umsókn hefur verið lögð inn til Skipulags Sveitarfélagsins um að breyta þessari lóð líka í blandaða byggð í samræmi við nánasta umhverfi.
Upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Rúmlega 800 fm hús upphaflega byggt fyrir verksmiðju framleiðslu en í gegnum tíðina hefur notkun breyst og í dag er ein stór íbúð í fremri hluta hússins og verkstæði með stórum lager bakatil. Einnig er á steyptu plani á baklóð, geymsluhús byggt úr timbri og jarðfastir geymslugámar. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum, bæði útveggir og þak sem þýðir mikið burðarvirki og mætt því byggja t.d. hæð ofaná núverandi hús. Mikil lofthæð (ca 3,6m) eykur notkunarmöguleika.
Lýsing: Eining 01-01-01 ( 335,8 fm) er í dag íbúðarhúsnæði. Þar var áður veitingastaður með framleiðslu eldhúsi, veitingasal og hliðar herbergjum í dag er þessi eining nýtt sem mjög fín íbúð með eldhúsi, stórum sal sem nýtist sem stofur, 3 herbergi, tvö baðherbergi, sauna og storar geymslur innaf salnum. Tvær stórar verandir, ein á vesturhlið frá eldhúsi og ein á austurhlið frá stofum. Inngangangur á norðurhlið og einnig frá hliðar verödum. Eining 02-01-01 (467,2 fm) er verkstæðis aðstaða með stórum lager. Mikið af hillum sem ná hætt úpp í loft. með allskonar tólum, tækjum og varhlutum. Skrifstofa og starfsmanna aðstaða er einnig í húsnæðinu. Innkeyrslu dyr eru á suður hlið hússins en inngögnudyr á vestur hlið. Húsið virðist í góðu viðhaldi og allar lagnir sagðar í góðu lagi.
Lóðarsamningur er frá 1984 til 99 ára. Upphaflega var lóðin sögð 7738 fm en var síðar minnkuð í 5840 fm. Húsuði var byggt á iðnaðarsvæði en í dag hefur skipulagi norðan við götuna verið breytt í blandaða byggð og þar er verið að byggja íbúðarhúsnæði rétt hjá þessu húsi og sunnan við lóðina er líka íbúðarbyggð. Austan við þessa lóð er spennistöð en handan hennar eru tvær stórar íbúðarblokkir. Umsókn hefur verið lögð inn til Skipulags Sveitarfélagsins um að breyta þessari lóð líka í blandaða byggð í samræmi við nánasta umhverfi.
Upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
06/06/2008
35.550.000 kr.
65.000.000 kr.
803 m2
80.946 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.