Fasteignaleitin
Skráð 14. okt. 2024
Deila eign
Deila

Grenivellir 30 - 101

HæðNorðurland/Akureyri-600
102.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
477.539 kr./m2
Fasteignamat
46.000.000 kr.
Brunabótamat
47.650.000 kr.
Mynd af Greta Huld Mellado
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2146702
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Grenivellir 30 - 101

Um er að ræða þriggja til fjögurra herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi á frábærum stað á Eyrinni, í næsta nágrenni við grunnskóla og verslun. Eigninni fylgir sér geymsla í sameign.

**Laus við kaupsamning**


Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, eldhús, þvottahús, búr/geymslu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.

Forstofa er með dökkgráar flísar á gólfi og handklæðaofn. 
Gangur er með parket á gólfi.  
Stofa er með parket á gólfi, nokkuð rúmgóð og með glugga til suðurs.
Baðherbergi er nýlega endurnýjað með gráar flísar á gólfi, og baðplötur á veggjum, sturtu með hengi, svörtum handklæðaofni, upphengdu salerni og vask með tveimur skúffum þar undir. Opnanlegt fag er á baðherberginu. 
Svefnherbergi eru skráð tvö en á teikningum er borðstofa sem í dag er nýtt sem svefnherbergi og eru því í raun þrjú, öll með parket á gólfum. Í einu þeirra er geymsla eða rými fyrir föt undir stiga og þriðja herbergið er innangengt úr eldhúsi.  
Eldhús er við enda gangs, þar er parket á gólfi, ljós innrétting með grárri bekkjarplötu og barborði. Hvítar flísar eru á hluta veggja milli efri og neðri skápa, bakaraofn í vinnuhæð og stæði fyrir 45 cm uppþvottavél. 
Þvottahús er með góðri ljósri innréttingu, þar er vaskur og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Úr þvottahúsi er gengið niður í sameign og þaðan er einnig hægt að komast út um bakdyrainngang.  
Geymsla/búr er inn af þvottahúsi. Þar er parket á gólfi og töluvert hillupláss. 
Sérgeymsla er í sameign, hún er með opnanlegu fagi og parket á gólfi. Svæði fyrir framan geymsluna tilheyrir einnig eigninni.  

Annað:
-Hvítar innihurðir eru nýlegar
-Hiti í gólfum forstofu og baðherbergis 
-Ljósleiðari í íbúð
-Nýleg útidyrahurð
-Pallur til suðvesturs fylgir neðri hæð
-Sameiginlegur garður, sameiginlegur bakdyrainngangur til norðurs. 
-Bílastæði fylgir eigninni
-Þak lengt fram yfir steyptar rennur 2015
-Klóak endurnýjað frá kjallara og út í götu 2016


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/12/202130.450.000 kr.36.000.000 kr.102.4 m2351.562 kr.
10/07/202046.000.000 kr.31.500.000 kr.102.4 m2307.617 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grænagata 12 íbúð 202
Grænagata 12 íbúð 202
600 Akureyri
101.6 m2
Fjölbýlishús
413
471 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 16 B
Víðilundur 16 B
600 Akureyri
91.8 m2
Fjölbýlishús
312
544 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 4 - 203
Víðilundur 4 - 203
600 Akureyri
96.7 m2
Fjölbýlishús
312
495 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Davíðshagi 2 íbúð 502
Bílastæði
Davíðshagi 2 íbúð 502
600 Akureyri
62.6 m2
Fjölbýlishús
311
815 þ.kr./m2
51.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin