Fasteignaleitin
Skráð 15. okt. 2024
Deila eign
Deila

Víðilundur 4 - 203

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
96.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.900.000 kr.
Fermetraverð
495.346 kr./m2
Fasteignamat
43.700.000 kr.
Brunabótamat
47.900.000 kr.
Byggt 1971
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2151667
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt/óvitað
Raflagnir
Búið að endurnýja tengla rofa og fleira
Frárennslislagnir
Upprunalegt/óvitað
Gluggar / Gler
Búið að endurnýja að hluta
Þak
Óvitað, talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til vesturs
Upphitun
Hitaveita ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Víðilundur 4 - 203

Um er að ræða fallega og mikið endurnýjaða þriggja herbergja 96,7 fm. íbúð á annarri hæð miðsvæðis á Akureyri. 


Eignin skiptist í forstofu, geymslu/fataherbergi, hol, eldhús, þvottahús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og stofu. Eigninni tilheyrir sér geymsla í sameign ásamt sameigninlegum rýmum. 

Forstofa með flísum á gólfi, innaf forstofu er lítil geymsla/fataherbergi með flísum á gólfi, hillum og fatahengi.
Hol er rúmgott með parketi á gólfi.
Eldhús með parketi á gólfi. Innrétting með stæði fyrir uppþvottavél. Innaf eldhúsi er þvottahús. 
Þvottahús með flísum á gólfi og opnanlegum glugga. Bekkplata með stæði fyrir þvottavél og þurrkara og hillur þar fyrir ofan. 
Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi, útgengi út á svalir til vesturs.  
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, sturta með glerskilrúmi. Innrétting við vask og upphengt wc. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og er fataskápur í stærra herberginu. 
  
Það sem hefur m.a. verið endurnýjað síðustu ár:
2024
- Nýr mynddyrasími
- Rafmagnstenglar, rofar og lýsing á stigagangi endurnýjað 
2022
- Teppi í stigagangi endurnýjað og stigagangur málaður
- Nýir fataskápar í svefnherbergi
2019
- Íbúðin mikið endurnýjuð árið 2019
- Nýtt gólfefni, innréttingar og innihurðar og rafmagnstenglar endurnýjaðir
- Baðherbergi endurnýjað
- Nýjir gluggar og gler nema í stofu
- Nýtt tréverk á svölum
- Hús málað að utan
 
Annað:
- Ljósleiðari
- Hiti í stétt
- Snyrtileg sameign
-Stutt í grunn- og leikskóla, íþróttasvæði KA, verslun og ýmsa aðra þjónustu

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
greta@byggd.is
olafur@byggd.is
bjorn@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/09/201926.550.000 kr.30.700.000 kr.96.7 m2317.476 kr.
16/04/201821.750.000 kr.23.200.000 kr.96.7 m2239.917 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grænagata 12 íbúð 202
Grænagata 12 íbúð 202
600 Akureyri
101.6 m2
Fjölbýlishús
413
471 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Víðilundur 16 B
Víðilundur 16 B
600 Akureyri
91.8 m2
Fjölbýlishús
312
544 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Grenivellir 30 - 101
Grenivellir 30 - 101
600 Akureyri
102.4 m2
Hæð
312
478 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Furulundur 6
Skoða eignina Furulundur 6
Furulundur 6
600 Akureyri
79.5 m2
Fjölbýlishús
312
603 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin