Kjöreign fasteignasala kynnir Naustavör 42, bjarta og fallega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð merkt 212. Íbúðin er með 8,0 fermetra austur svölum með svalalokun í nýlegu og glæsilegu 4ra hæða fjölbýlishúsi. Birt stærð eignar er 101,4 fm og þar af er geymsla 5,4 fm. Glæsilegar sérsmíðar innréttingar frá Brúnás. Borðplötur í eldhúsi úr steini frá S Helgasyn. Gólfefni frá Parka. Gólfhiti er í öllum rýmum. Sér geymsla í kjallara fylgir eigninni og lyfta er í húsinu. Stæði í bílageymslu. Húsið er byggt af Byggingafélagi Gylfa og Gunnars. BYGG.Eignin skiptist í: forstofu, hol, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu inn af, eldhús,stofu og borðstofu. Geymsla í sameign. Nánari lýsing: Forstofa: rúmgóð forstofa með góðu fataskápum. Barnaherbergi: gott barnaherbergi með fataskáp. Hjónaherbergi: rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum. Baðherbergi: "walk-in" sturta. Flísalagt í hólf og gólf. Þvottaaðstaða inn af baðherbergi með glugga. Eldhús: opið inn í stofu með fallegri eyju. Stofa/borðstofa : eru samliggjandi. Gólfsíðir gluggar. Útgengt er út á svalir frá stofu. Svalir: góðar 8 fm svalirmeð svalalokun. Geymsla: er inn af bílastæði með hillum.
Virkilega falleg, björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð í vönduðu fjölbýlishúsi sem stendur við sjávarsíðuna og þaðan liggja fallegir göngu- og hjólastígar. Stutt er í helstu þjónusta við Hamraborg. Svæðið snýr að sama vogi og Nauthólsvík og fyrirhuguð brú yfir Fossvog mun auka tengingu við miðborg Reykjavíkur verði af þeim áformum. Hér sameinast náttúra og borg í rólegu og þægilegu hverfi.
Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar ehf. í síma 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is. Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 asta@kjoreign.is Dan Wiium hdl., og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 dan@kjoreign.is
Kjöreign fasteignasala kynnir Naustavör 42, bjarta og fallega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð merkt 212. Íbúðin er með 8,0 fermetra austur svölum með svalalokun í nýlegu og glæsilegu 4ra hæða fjölbýlishúsi. Birt stærð eignar er 101,4 fm og þar af er geymsla 5,4 fm. Glæsilegar sérsmíðar innréttingar frá Brúnás. Borðplötur í eldhúsi úr steini frá S Helgasyn. Gólfefni frá Parka. Gólfhiti er í öllum rýmum. Sér geymsla í kjallara fylgir eigninni og lyfta er í húsinu. Stæði í bílageymslu. Húsið er byggt af Byggingafélagi Gylfa og Gunnars. BYGG.Eignin skiptist í: forstofu, hol, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu inn af, eldhús,stofu og borðstofu. Geymsla í sameign. Nánari lýsing: Forstofa: rúmgóð forstofa með góðu fataskápum. Barnaherbergi: gott barnaherbergi með fataskáp. Hjónaherbergi: rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum. Baðherbergi: "walk-in" sturta. Flísalagt í hólf og gólf. Þvottaaðstaða inn af baðherbergi með glugga. Eldhús: opið inn í stofu með fallegri eyju. Stofa/borðstofa : eru samliggjandi. Gólfsíðir gluggar. Útgengt er út á svalir frá stofu. Svalir: góðar 8 fm svalirmeð svalalokun. Geymsla: er inn af bílastæði með hillum.
Virkilega falleg, björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð í vönduðu fjölbýlishúsi sem stendur við sjávarsíðuna og þaðan liggja fallegir göngu- og hjólastígar. Stutt er í helstu þjónusta við Hamraborg. Svæðið snýr að sama vogi og Nauthólsvík og fyrirhuguð brú yfir Fossvog mun auka tengingu við miðborg Reykjavíkur verði af þeim áformum. Hér sameinast náttúra og borg í rólegu og þægilegu hverfi.
Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar ehf. í síma 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is. Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 asta@kjoreign.is Dan Wiium hdl., og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 dan@kjoreign.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
16/10/2020
41.450.000 kr.
59.800.000 kr.
101.4 m2
589.743 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.