Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Reynivellir 8

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
272.1 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
112.900.000 kr.
Fermetraverð
414.921 kr./m2
Fasteignamat
80.500.000 kr.
Brunabótamat
107.550.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2186911
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Málað 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur og svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Nýlega kláraðar endurbætur eru.
Utanhúsklæðning endurnýjuð að hluta, húsið og bílskúrinn málað
Vindskeiðar og rennur yfirfarnar og endurnýjað þar sem þurfti
Þak málað sumarið 2022
Nýr heitur pottur (Snorralaug frá NormX)
Nýr flísalagður sturtuklefi með innbyggðum blöndunartækjum
Fataskápar í hjónaherbergi endurnýjaðir
3 fasa rafmagn tekið inn, allt endurnýjað í rafmagnstöflum og sett upp hleðslustöð, haust 2023
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
-  Eitt opnanlegt fag í þvottahúsi er lúið.
-  Finna má einhverjar rúður með móðu á milli.
* Tilboðsgjafi er upplýstur um venslatengsl fasteignasala við eigendur og skrifar undir yfirlýsingu vegna þess samkvæmt lögum.
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu stórt og tignarlegt einbýlishús við Reynivelli 8 á Selfossi.  Húsið er 212,1 fm og þar við bætist bílskúr 60 fm, samtals 272,1  fm.   Húsið er byggt árið 1953 og er allt hið snyrtilegasta, hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslulögnum á lokuðu kerfi og gróinn stór garður. Í rúmlega helming bílskúrs er auka íbúð með sérinngangi sem gefur fínar leigutekjur en ef vill er auðsótt að breyta til fyrra horfs og hafa stóran bílskúr. Sólpallur með skjólgirðingu er við húsið með heitum potti.  Áhugaverð eign í hjarta bæjarins sem hefur mikið verið endurbætt í gegnum tíðina og fengið gott viðhald.
Öll helsta þjónusta s.s. leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli, íþróttaaðstaða, sundlaug og líkamsrækt og allar helstu verslanir í göngufæri.


Nánari lýsing:
Að innan telur eignin á jarðhæð flísalagða forstofu, flísalagt sjónvarpshol og stofu en síðan er gengið nokkrar tröppur upp á pall þar sem er eldhús með vandaðri innréttingu og borðstofu en úr henni er útgengt út á stóran sólpall með heitum potti.
Parketlagður stigi er upp á efri hæð en þar er snyrtilegt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, þar er innrétting, "walk in" sturta, upphengt salerni og hornbaðkar.  Rúmgott hjónaherbergi m/ stórum fataskáp og úr því er útgengt út á svalir. Þrjú önnur barnaherbergi eru á hæðinni. Stórt geymsluloft er í risi hússins. 
Úr forstofu er stigi niður í kjallara þar sem er mjög rúmgott flísalagt þvottahús ásamt geymslu sem í dag er notað sem tölvuherbergi/skrifstofa. Útgengt í garð úr kjallara. 
Bílskúr - aukaíbúð.
Um er að ræða stúdíó íbúð sem telur eldhús, baðherbergi og í opnu rými stofu og svefnaðstöðu.  Þrátt fyrir þessa snyrtilegu íbúð en einnig pláss í bílskúr fyrir bíl og einnig er stórt geymsluloft.  
Lóðin er 938,6 fm leigulóð sem var hönnuð á sínum tíma af landslagsarkitekt. Stór hellulögð innkeyrsla.  

Stórt og mikið fjölskylduhús miðsvæðis á Selfossi. 

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is  
                                         
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/12/201631.700.000 kr.51.000.000 kr.272.1 m2187.431 kr.
29/10/201227.650.000 kr.35.000.000 kr.272.1 m2128.629 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1990
20 m2
Fasteignanúmer
2186911
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1990
40 m2
Fasteignanúmer
2186911
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Björkurstekkur 58
Bílskúr
Björkurstekkur 58
800 Selfoss
227.7 m2
Einbýlishús
624
479 þ.kr./m2
109.000.000 kr.
Skoða eignina Engjavegur 49
Bílskúr
Skoða eignina Engjavegur 49
Engjavegur 49
800 Selfoss
237.4 m2
Einbýlishús
815
440 þ.kr./m2
104.500.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólar 6
Bílskúr
Skoða eignina Kjarrhólar 6
Kjarrhólar 6
800 Selfoss
214 m2
Einbýlishús
514
556 þ.kr./m2
118.900.000 kr.
Skoða eignina Dranghólar 8
Skoða eignina Dranghólar 8
Dranghólar 8
800 Selfoss
230.8 m2
Einbýlishús
615
506 þ.kr./m2
116.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache