Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Bíldshöfði 20

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
1530 m2
Verð
Tilboð
Mynd af Ólafur Jóhannsson
Ólafur Jóhannsson
löggiltur fasteignasali
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2043242
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
- sprinkler
planakparket í matsal og í flestum rýmum
kerfisveggir milli rýma
flotað gólf í gangvegum
háar glæsilegar hurðir
skrifstofur stukaðar af með gleri og rennihurðum
 
Skrifstofuhæð til leigu – Bíldshöfði
Til leigu er um 1.530 m² skrifstofuhæð á 4. hæð við Bíldshöfða, eign sem býður upp á einstaka sérstöðu hvað varðar bílastæði, útsýni og loftsæstingu. Húsnæðið verður laust til afhendingar í apríl/maí 2025.

Eiginleikar eignarinnar:
  • Móttaka og vinnurými: Stór móttaka og opin vinnurými.
  • Fundarherbergi: 5 fundarherbergi, þar af eitt um 70 m² (hægt að stækka inn í matsalinn).
  • Skrifstofur: 24 lokaðar skrifstofur (10-30 m²).
  • Matsalur / Möltuneyti: Stór matsal/mötuneyti með öllum tólum og tækjum.
  • Geymslur og aðstaða: Geymsla, snyrtingar og sturtuaðstaða, þar á meðal snyrting fyrir fatlaða.
  • Gólfefni og gerð: Steinteppi og parket á gólfum, glerveggir að hluta.
  • Tölvulagnir og net: Allar net- og tölvulagnir og ljósleiðari til staðar samkvæmt leigusala.
  • Aðgangur að tæknirými: Aðgengi að stóru kældu tæknirými fyrir servera í kjallara hússins.
  • Bílastæði: Næg bílastæði við húsið.
Staðsetning: Húsnæðið er vel staðsett við Höfðabakka, þar sem það býður upp á gott útsýni til allra átta og er örstutt frá helstu tengibrautum.
Virðisaukaskattur leggst við leigufjárhæð.

Nánari upplýsingar:
Magnús Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 861-0511
Netfang: magnus@jofur.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bíldshöfði (LEIGA) 20
Bíldshöfði (LEIGA) 20
110 Reykjavík
1501 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Brautarholt 16
Skoða eignina Brautarholt 16
Brautarholt 16
105 Reykjavík
1486 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 164.150.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin