Fasteignaleitin
Skráð 29. des. 2024
Deila eign
Deila

Garðarsbraut 69

FjölbýlishúsNorðurland/Húsavík-640
98.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
37.900.000 kr.
Fermetraverð
386.340 kr./m2
Fasteignamat
29.950.000 kr.
Brunabótamat
45.450.000 kr.
Mynd af Hermann Aðalgeirsson
Hermann Aðalgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Garður
Fasteignanúmer
2152678
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Talið í lagi
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign kynnir eignina Garðarsbraut 69, 640 Húsavík, nánar tiltekið eign merkt 04-03.
Um er að ræða vel staðsetta 98,1 M² íbúð á 4. Hæð í fjöleignarhúsi á Húsavík. Eignin samanstendur af forstofu, stofu, þremur svefnherbergjum, eldhúsi, baðherbergi og sér geymslu á jarðhæð. Úr íbúðinni er mjög gott útsýni yfir flóan og kinnarfjöllin. 
Nánari lýsing:

Forstofa: komið er inn í dúklagða forstofu með fatahengi. Inn af forstofu er gengið inn í öll önnur rými íbúðarinnar. 
Stofa: er með dúk á gólfi og nýtist bæði sem borðstofa og sjónvarpsstofa. Útgengt er út á svalir úr stofunni og mjög gott útsýni yfir flóan og kinnarfjöllin.
Þrjú svefnherbergi: öll með dúk á gólfi og öll með fataskápum, rúmgott hjónaherbergi og tvö aðeins minni herbergi. 
Eldhús: Hvít innrétting með bæði efri og neðri skápum, eldavél með helluborði og tekið úr innréttingu fyrir bæði ísskáp og uppþvottavél. Dúkur á gólfi.
Baðhberbergi: flísar á gólfi, sturtubaðkar, svört vaskainnrétting og Wc. 
Geymsla: á jarðhæð eignarinnar er 7,2 M² geymsla sem tilheyrir íbúðinni. Þar er einnig sameiginleg hjóla og vagna geymsla ásamt þurrkherbergi. 
Að utan: er sameiginleg lóð aftan við hús og að framan eru malbikuð bílastæði. 

Annað:

Árið 2006 var skipt um þakjárn, pappa, klæðningu og þakrennur. Einnig var fyrir nokkrum árum farið í múrviðgerðir og húsið málað, klætt utan á svalir, glerskipti, laus fög og klætt utan á stafna hússins. 

Eignaskiptaryfirlýsing er fyrir fjöleignarhúsið.

Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lgf. í síma 865-7430 eða netfanginu Hermann@logeign.is eða Hinrik Marel Jónasson Lund lgf, í síma 8350070 eða netfanginu Hinrik@logeign.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/08/201919.600.000 kr.20.000.000 kr.90.9 m2220.022 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturgata 7
Skoða eignina Vesturgata 7
Vesturgata 7
625 Ólafsfjörður
89.8 m2
Fjölbýlishús
413
406 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Túngata 29
Skoða eignina Túngata 29
Túngata 29
580 Siglufjörður
95.7 m2
Einbýlishús
414
402 þ.kr./m2
38.500.000 kr.
Skoða eignina Hávegur 8
Skoða eignina Hávegur 8
Hávegur 8
580 Siglufjörður
111.7 m2
Einbýlishús
513
349 þ.kr./m2
39.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin