Fasteignaleitin
Skráð 29. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Langeyrarvegur 11

HæðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
120.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.500.000 kr.
Fermetraverð
636.439 kr./m2
Fasteignamat
77.150.000 kr.
Brunabótamat
58.950.000 kr.
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2077276
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi / eldra
Raflagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu
Þak
Sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*** EIGNIN ER SELD ***


RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: 4ra herbergja rúmgóða efri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi. Magnað útsýni út á haf!


3D linkur hér - (með og án húsgagna)

- Fasteignamat 2026 - kr. 85.200.000
- Gott viðhald á eigninni (sjá lista neðar)
- Stór garður umlykur húsið og er fallegt útsýni yfir sjóinn frá garði. 
- Möguleiki að breyta borðstofu í fjórða svefnherbergið


Birt stærð skv. fasteignaskrá HMS er 120,2 m² og þar af er 9,8 m² sérgeymsla á neðri hæð.

Lýsing eignar: Íbúðin skiptist í forstofu, hol/gang, eldhús, stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi ásamt háalofti yfir eigninni. Á neðri hæð er sérgeymsla/vinnuherbergi sem tilheyrir eigninni. Þvottahús er í sameign og þaðan er útgengt út í bakgarð.
Anddyri/forstofa: gengið inn í flísalagða forstofu um sérinngang. Flísalagt 2024.
Svefnherbergi (I): inn af forstofu er ágætt svefnherbergi skráð sem vinnuherbergi á teikningu.
Geymsla/vinnuherbergi: stigi niður liggur frá forstofu þar sem er sér geymsla (9,8 m²), einnig nýtt sem vinnuherbergi.
Eldhús: bjart með glugga á tvo vegu, nýlegri innréttingu með góðu vinnuplássi ásamt tengi fyrir uppþvottavél og góðum borðkrók.
Stofa og borðstofa: er rúmgóð, opin og björt með stórum gluggum og glæsilegu sjávarútsýni. 
Gangur: er bjartur og rúmgóður með stórum fataskáp. Á gangi eru tvö svefnherbergi, hjóna- og barnaherbergi, og baðherbergi.
Svefnherbergi (II): bjart og rúmgott hjónaherbergi með góðu skápaplássi og útgengt út á svalir. 
Svenherbergi (III): rúmgott barnaherbergi með góðum glugga.
Baðherbergi: flísalagt, baðkar með sturtuaðstöðu, hvítri innréttingu með vaski, upphengdu salerni og handklæðaofni.
Háaloft: er yfir hæðinni og steypt plata á milli hæða. 
Þvottahús/geymsla: á neðri hæð er sameiginleg geymsla og þvottahús en þaðan er einnig útgengt í bakgarð sem snýr í suðvestur.
Garður: er sameiginlegur með neðri hæð, hann er stór með fallegu útsýni yfir sjóinn frá garði. 

Framkvæmdir og endurbætur á húsi að sögn seljanda:
Búið að endurnýja glugga og gler að hluta, ásamt svala hurð (2019-2023)
Eldhús endurnýjað með nýrri innréttingu, blöndunartækjum, vaski og settur upp nýr háfur og dúkaflísar á gólf (2022-2023)
Stiginn að utan sem liggur að inngangi múraður og málaður (2019)
Svalir múraðar og málaðar (2019)
Gólfefni endurnýjuð á stofu, gang og svefnherbergjum með harðparketi (2014)
Baðherbergi endurnýjað að miklu leiti (2005)
Þak endurnýjað að hluta ásamt þakkanti (2000)

Vel staðsett og fjölskylduvæn eign á eftirsóttum stað. Stutt í helstu þjónustu og verslanir eru í göngufæri, ásamt frábærum matssölustöðum, kaffihús og verslunum í miðbænum. Leikskóli og grunnskóli ásamt fjölbreyttu íþróttastarf er í gögnufæri auk þess sem stutt er í góð útivistarsvæði og fallegar gönguleiðir til að njóta útiverunnar.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is

Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu. 


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/03/202477.200.000 kr.69.500.000 kr.120.2 m2578.202 kr.
03/04/201425.350.000 kr.29.400.000 kr.120.2 m2244.592 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufvangur 2
Opið hús:08. des. kl 16:15-16:45
Skoða eignina Laufvangur 2
Laufvangur 2
220 Hafnarfjörður
121.5 m2
Fjölbýlishús
413
658 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 34C
Bílskúr
Skoða eignina Lækjargata 34C
Lækjargata 34C
220 Hafnarfjörður
97 m2
Fjölbýlishús
42
762 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarhvammur 2
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Lindarhvammur 2
Lindarhvammur 2
220 Hafnarfjörður
110 m2
Fjölbýlishús
413
681 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Klapparholt 12
3D Sýn
Skoða eignina Klapparholt 12
Klapparholt 12
220 Hafnarfjörður
112.7 m2
Fjölbýlishús
412
656 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin