Fasteignaleitin
Skráð 8. sept. 2024
Deila eign
Deila

Beykidalur 10

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
145.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
481.405 kr./m2
Fasteignamat
57.350.000 kr.
Brunabótamat
65.300.000 kr.
Mynd af Jón Norðfjörð
Jón Norðfjörð
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2303186
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Gott að sögn eig.
Raflagnir
Gott að sögn eig.
Frárennslislagnir
Gott að sögn eig.
Gluggar / Gler
Gott að sögn eig.
Þak
Gott að sögn eig.
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Jón Norðfjörð löggiltur fasteignasali kynna - Beykidal 10 í Reykjanesbæ,  fallega 3ja herbergja endaíbúð á annarri hæð með sérinngangi og tvöföldum bílskúr.  Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús, þvotthús innan íbúðar og tvo samliggjandi bílskúra á jarðhæð, undir íbúðinni.  
Eignin er vel staðsett í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ, sérstaklega fjölskylduvænt umhverfi, leikvöllur er í bakgarðinum og í göngufæri við leik -og grunnskólann Stapaskóla og einnig stutt í verslunarkjarna.
Samgöngur til og frá svæðinu eru góðar og er eignin í aðeins 20 mínúta aksturfjarlægð frá Hafnarfirði.
Húsið er byggt 2008 og skráðir fm eru 145,2. Þar af er íbúðin skráð 83,3 fm og bílskúrar 61,9 fm. Tvö merkt bílastæði fylgja eigninni fyrir utan stæðin við bílskúrana.

Nánari upplýsingar veitir Jón Norðfjörð löggiltur fasteignasali í síma 793-9919 eða á jon@remax.is

Fáðu söluyfirlitið sent samstundis með því að smella hér

Hér er hægt að sjá eignina í 3D

Nánari lýsing eignar:
Forstofan  er með harðparketi á gólfi og góðum fataskáp sem færður hefur verið innar í rýmið við þvottaaðstöðuna.
Þvottahús er til hliðar við forstofu og er það með flísum á gólfi að hluta til og harðparketi þar sem forstofu fataskápurinn er staðsettur. Hvít innrétting með skolvaski og tæki í vinnuhæð.
Stofan er björt og rúmgóð og liggur saman við borðstofu og eldhús. Harðparket er á gólfi.                                                                                                                                           
Eldhús er opið við borðstofu og stofu og er með harðparketi á gólfi og fallega innréttingu, hurð er út á svalir sem snúa í suður.
Herbergin eru tvö og eru þau með harðparketi á gólfi og góðum fataskápum.
Baðherbergi er með hvíta innréttingu, upphengt salerni og walk-in sturtu.  Flísar á gólfi.
Bílskúr I er með flísalögðu gólfi og lögnum fyrir vatn og loft.                                                
Bílskúr II er með flísar á gólfi.

Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér eignina vel að innan sem utan og leita sér eftir atvikum ráðlegginga og  aðstoðar sérfróðra manna við skoðun.

Nánari upplýsingar veitir Jón Norðfjörð fasteignasali í síma 793-9919 / jon@remax.is.

****
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill því RE/MAX  skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð
og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/11/201610.100.000 kr.27.300.000 kr.145.2 m2188.016 kr.
11/12/20071.310.000 kr.24.200.000 kr.145.2 m2166.666 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2008
31.4 m2
Fasteignanúmer
2303186
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2008
30.5 m2
Fasteignanúmer
2303186
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
07
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólabraut 13
Skoða eignina Skólabraut 13
Skólabraut 13
260 Reykjanesbær
106.1 m2
Fjölbýlishús
413
636 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 28
Skoða eignina Dalsbraut 28
Dalsbraut 28
260 Reykjanesbær
106.9 m2
Fjölbýlishús
413
674 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 10
Bílskúr
Skoða eignina Tjarnabakki 10
Tjarnabakki 10
260 Reykjanesbær
150.3 m2
Fjölbýlishús
413
478 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 26
Skoða eignina Dalsbraut 26
Dalsbraut 26
260 Reykjanesbær
108.2 m2
Fjölbýlishús
413
665 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin