Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2025
Deila eign
Deila

Strandgata 6 - NÝBYGGING

EinbýlishúsAusturland/Neskaupstaður-740
149 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
20.350.000 kr.
Brunabótamat
42.100.000 kr.
Byggt 2025
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2169635
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
ál/tré
Þak
Ál
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir fyrir ofan bílskúr.
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding, gólfhiti
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byr fasteignasala kynnir í einkasölu STRANDGATA 6, 740 Neskaupstaður.
Nýbygging: Einbýlishús á 2 hæðum með bílskúr, sem fyrirhugað er að byggja við Strandgötu 6 í Neskaupstað. 


Hér er tækifæri fyrir kaupendur til að ráða efnisvali og vera með í ákvörðun frá upphafi. Flott staðsetning, við aðalgötuna í Neskaupstað. 

Nestak ehf fyrirhugar að byggja tveggja hæða einbýlishús með bílskúr. 
Grunnflötur 1. hæðar er 36 m² og bílskúr er 37 m². 
Grunnflötur 2. hæðar er 76 m² og sólpallur er 36 m². 
Samtals er húsið 149 m² að stærð. 

Neðri hæð:
Bílskúr, inngangur að sunnanverðu, hol, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús með aðgengi út í vesturgarð. 
Efri hæð:
Tvö Svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa í sameiginlegu rými. Útgengt úr alrými á verönd og svalir ofan á bílskúr. 

Almennt
Húsið verður steinsteypt, einangrað og klætt að utan. 
Innréttingar frá Brúnás. 
Gluggar og hurðar verða ál/tré. 
Flott útsýni yfir fjörðinn frá stofu/borðstofu og svölum. 

Framkvæmdir byrja þegar kaupandi hefur staðfest teikningar og efnisval. Nestak byggingarverktaki mun byggja húsið eftir skilalýsingu sem verður unnin af kaupanda og seljanda og samþykkt áður en framkvæmdir hefjast. 
Möguleiki er á því að velja um tvær teikningar. 

Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |


Gjöld er kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi
 - 0.8% af fasteignamati, 
 - 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða 
 - 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali s.s. kaupsamning, veðskuldabréfi, veðleyfi, afsali o.fl. kr. 2.700,- af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá heimasíður lánastofnanna.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900.-, með vsk.
 
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.             
Byr fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir leita sér sérfræðiaðstoðar um nánari skoðun um ástand eignar.

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak o.s.frv.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/03/202520.350.000 kr.3.022.000 kr.96.5 m231.316 kr.Nei
08/07/202111.150.000 kr.1.000.000 kr.96.5 m210.362 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
37 m2
Fasteignanúmer
2169635
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lyngbakki 3
Skoða eignina Lyngbakki 3
Lyngbakki 3
740 Neskaupstaður
135.5 m2
Einbýlishús
514
406 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina VÍÐIMÝRI 18
Skoða eignina VÍÐIMÝRI 18
Víðimýri 18
740 Neskaupstaður
144.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
318 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Þiljuvellir 35
Bílskúr
Skoða eignina Þiljuvellir 35
Þiljuvellir 35
740 Neskaupstaður
165.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
612
233 þ.kr./m2
38.500.000 kr.
Skoða eignina Þiljuvellir 35
Bílskúr
Skoða eignina Þiljuvellir 35
Þiljuvellir 35
740 Neskaupstaður
165.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
233 þ.kr./m2
38.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin