Fasteignaleitin
Skráð 15. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Stundarfriður, ferðaþjónustusvæði

FyrirtækiVesturland/Stykkishólmur-341
77.6 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
75.000.000 kr.
Fermetraverð
966.495 kr./m2
Fasteignamat
31.120.000 kr.
Brunabótamat
48.500.000 kr.
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Byggt 2010
Sérinng.
Fasteignanúmer
2310000
Húsgerð
Fyrirtæki
Byggingarefni
timbur
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stundarfriður,  ferðaþjónustusvæði.

8,4 ha. lóð  með þremur ca. 25 fm.  sumarhúsum.

Húsin eru bjálkahús og var eitt byggt árið 2010 og tvö árið 2017. 

Skipulag gerir ráð fyrir að byggja megi 3 hús til viðbótar á lóðinni og koma þar upp tjald- og hjólhýsastæði.     

Húsin hafa verið  fullbókuð frá mai fram í október undanfarin ár og nýting á öðrum tímum hefur einnig  verið  mjög góð og hefur aukist ár frá ári.

Svæðið er staðsett ca. 10 km sunnan við Stykkishólm og er örstutt  frá vegamótum Skógastrandarvegar og Snæfellsnessvegar.
Verð kr. 75.000.000,-.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin