Fasteignaleitin
Skráð 14. okt. 2024
Deila eign
Deila

Flétturimi 31

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
66.8 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
896.707 kr./m2
Fasteignamat
48.750.000 kr.
Brunabótamat
32.050.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1993
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2039844
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Brotið gler í þakgluggum
Þak
Stendur til að fara í viðgerðir
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í vesturátt
Upphitun
Ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-A-023820/1992. Lóðin er leigð til 75 ára frá 1.1.1992.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-A-023347/1992.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-A-013358/1993.

Hlutfallstala í matshluta 01 er 7,37%, Hlutfallstala í í húsi er 3,69%. Hlutfallstala í heild er 2,35%.

Gat er í hurð á hjónaherbergi. Brak er í parketi.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 -  Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Falleg og vel skipulögð 2-3ja herbergja íbúð með risi á 3.hæð (efstuhæð) við Flétturima 31. Eignin er skráð 66,8 m2 en auk þess er milliloft íbúðar (ca. 30 m2) sem er opið rými en er ekki inn í skráðum fermetrum. Eignin skiptist í svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, ris og geymslu í sameign. Íbúðin er með aukinni lofthæð og aukarými sem nýtist vel sem auka herbergi eða skrifstofa. Sameignilegt þvottahús er á hæðinni. Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, íþróttar og útivistarsvæði.
  
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Nánari lýsing: 
Gengið inn í íbúðina frá tveggja íbúða inngangi frá svölum, flísar á holi. Innaf forstofu er sameignlegt þvottaherbergi
Eldhús er með hvítri innréttingi og góðum borðkrók. Í innréttingu er ofn, helluborð og vifta. Gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Stofa er með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir í vesturátt. Mikil lofthæð og er aðgengi í stofu að risi sem er hægt að nýta sem auka herbergi, skrifstofu eða sjónvarpshol.
Svefnherbergi er rúmgott með harðparketi á gólfi og fataskáp, aukin lofthæð. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi. Á baði er innrétting, baððkar og salerni. 
Sérgeymsla er í sameign. Er skráð 6,7 m2. 
Þvottaherbergi er á hæðinni og er sameiginlegt fyrir fjórar íbúðir. 

Sameiginleg hjólageymsla er í skúr sem stendur á lóð fyrir framan stigagang.
Bílastæði: Næg bílastæði eru á lóðinni. Annars vegar á vestur hlið lóðar og á norð-austur horni lóðar.

Skv. upplýsingum frá seljanda og húsfélaginu var farið í eftirfarandi framkvæmdir:
Árið 2019: Húsið málað og sprunguviðgert. Smærri þakviðgerð, einnig var skipt um lélegar rennur.
Árið 2020: Nýtt parket, nýr fataskápur á gangi og nýr gluggi með opnanlegu fagi. Stétt löguð og set í snjóbræðsla. Þakviðgerð, skipt um glugga í risi. Lofthreinsistokkur hreinsaður.
Árið 2021: Brunnur við enda húss lagaður.

Verð kr. 59.900.000,-
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/05/202133.450.000 kr.43.000.000 kr.66.8 m2643.712 kr.
16/03/201721.500.000 kr.31.000.000 kr.66.8 m2464.071 kr.
15/10/201213.650.000 kr.18.500.000 kr.66.8 m2276.946 kr.
23/11/200712.755.000 kr.16.800.000 kr.66.8 m2251.497 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flétturimi 22
Skoða eignina Flétturimi 22
Flétturimi 22
112 Reykjavík
72.1 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 104
Jöfursbás 5C - íb. 104
112 Reykjavík
63.9 m2
Fjölbýlishús
211
937 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Flétturimi 9
Bílskúr
Skoða eignina Flétturimi 9
Flétturimi 9
112 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
21
735 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaborgir 10
Skoða eignina Dvergaborgir 10
Dvergaborgir 10
112 Reykjavík
85.8 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin