Fasteignaleitin
Skráð 16. okt. 2024
Deila eign
Deila

Flétturimi 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
72.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
830.791 kr./m2
Fasteignamat
52.000.000 kr.
Brunabótamat
37.100.000 kr.
Mynd af Páll Guðjónsson
Páll Guðjónsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2218969
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Lóð
2,56
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Bær og Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali kynna: Falleg og vel við haldin þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér rúmgóðum timburpalli og sér merktu bílastæði. Um er að ræða frábæra fyrstu eign. Vinsæl staðsetning í barnvænu umhverfi.

Nánari lýsing:

Komið er inn frá sameign inn í gott hol með skáp og fatahengi með hillum. Tvö rúmgóð herbergi með skápum. Baðherbergi er með hvítum vaskaskáp, baðkar með sturtu, físalagt á veggjum, dökk lakkað gólf. Rúmgóð geymsla / þvottahús er innan íbúðar með góðu fráleggsborði og hillum, tengt fyrir þvottavél og þurrkara.. Eldhús er opið inn í stofu / borðstofu. Hvít lökkuð snyrtileg innnrétting með dökkum borðplötu, nýleg eldavél með ofni og 40 cm. uppþvottavél. Rúmgóð stofa / borðstofa með útgengi út á snyrtilega afgirta timburverönd.  Á gólfum íbúðar er harðparket nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar eru gólfin lökkuð. Í sameign er lítil sér geymsla íbúðar ásamt dekkjageymslu og hjóla- og vagnageymslu.
Um er að ræða góða eign á vinsælum stað í 112 Grafarvogi. Göngufæri er í grunn- og leikskóla hverfisins ásamt allri helstu þjónustu í Spönginni verslunarmiðstöð eins og lágvöruverslun, heilsugæslu og fl.

Nánari upplýsingar gefur Páll Guðjónsson lögg. fasteignasali í síma 600 4994 eða á netfangið pall@fasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald er almennt samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/01/202033.500.000 kr.17.046.000 kr.72.1 m2236.421 kr.Nei
20/06/201930.500.000 kr.36.200.000 kr.72.1 m2502.080 kr.
24/06/201015.550.000 kr.19.900.000 kr.72.1 m2276.005 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Flétturimi 31
Skoða eignina Flétturimi 31
Flétturimi 31
112 Reykjavík
66.8 m2
Fjölbýlishús
311
897 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 104
Jöfursbás 5C - íb. 104
112 Reykjavík
63.9 m2
Fjölbýlishús
211
937 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Flétturimi 9
Bílskúr
Skoða eignina Flétturimi 9
Flétturimi 9
112 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
21
735 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaborgir 10
Skoða eignina Dvergaborgir 10
Dvergaborgir 10
112 Reykjavík
85.8 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin