Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2024
Deila eign
Deila

Rofabær 29

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
53.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
985.102 kr./m2
Fasteignamat
39.400.000 kr.
Brunabótamat
25.950.000 kr.
BK
Brynja Kristín Gunnarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2044991
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Að sögn seljanda í lagi
Raflagnir
Að sögn seljanda í lagi
Frárennslislagnir
Að sögn seljanda í lagi
Gluggar / Gler
Nýjir gluggar
Þak
Að sögn seljanda í lagi
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mikið endurnýjuð og björt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Rofabæ 29, 110 Reykjavík. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, einnig hefur íbúðin að innan verði mikið endurnýjuð á síðustu árum. Tilvalin fyrstu kaup, stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, árbæjarlaug og íþróttastarf í Fylki. Fasteignamat fyrir 2025 er 39.650.000 mkr.

Eignin er skráð skv þjóðskrá íslands 53,7 fm og þar af er geymsla skráð 3,7 fm

Nánari lýsing: 
Anddyri  Með góðum fataskáp og parketi á gólfi
Stofa Björt og rúmgóð, með parketi á gólfi. Útgengi á góðan afgirtanpall. 
Eldhús með nýlegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, ísskápur fylgir. Helluborð og gufugleypir, ofn, borðkrók og parket á gólfi.
Baðherbergi  Nýleg innrétting með vask, sturtuklefi, salerni og flísar á gólfi. .
Svefnherbergi rúmgott, með góðu skápaplássi og parket á gólfi. 
Sérgeymsla er í sameign á hæð íbúðar.

Þvottahús er í sameign á hæð íbúðar.
Vagna- og hjólageymsla er í sameign.

Viðhald á húsinu í gegnum árin:

Skipt var um alla glugga og svalahurð árið 2022
Skólplagnir voru endurnýjðar árið 2020
Múrviðgerðir á húsinu árið 2022-2023
Rafmagn í sameign endurnýjað árið 2021
Nýtt bílaplan var sett 2024 

Nánari upplýsingar um eignina veita Brynja Kristín Gunnarsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 691-6066 eða á netfanginu brynja@trausti.is og Kristján Baldursson hdl. og löggiltur fasteignasali í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is.



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/09/201615.050.000 kr.21.700.000 kr.53.7 m2404.096 kr.
11/08/200811.970.000 kr.15.200.000 kr.53.7 m2283.054 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunbær 170
Skoða eignina Hraunbær 170
Hraunbær 170
110 Reykjavík
57.9 m2
Fjölbýlishús
211
896 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Hofsvallagata 17
Skoða eignina Hofsvallagata 17
Hofsvallagata 17
101 Reykjavík
65.1 m2
Fjölbýlishús
211
843 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Grýtubakki 22
Opið hús:21. sept. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Grýtubakki 22
Grýtubakki 22
109 Reykjavík
71 m2
Fjölbýlishús
312
759 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Samtún 12
Skoða eignina Samtún 12
Samtún 12
105 Reykjavík
64.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
849 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin