Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Sjafnarbrunnur 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
118.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
93.500.000 kr.
Fermetraverð
788.364 kr./m2
Fasteignamat
77.750.000 kr.
Brunabótamat
77.920.000 kr.
Mynd af Elísabet Kvaran
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Lyfta
Garður
Fasteignanúmer
2313686
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður kynnir bjarta og fallega vel skipulagða 4 herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu. Frábær staðsetning á skemmtilegum og fjölskylduvænum stað í Úlfarsárdal.


Forstofugangur, baðherbergi, þvottahús, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofa, stór pallur.

Nánari lýsing:
Forstofugangur: komið er inn á gang með skáp.

Stofa: er rúmgóð og björt með útgengni út í ca. 47 fm verönd sem er yfirbygg að hluta.

Eldhús: er með fallegri hvítri innréttingu frá Columbini Casa, AEG keramikhelluborð ásamt AEG veggofni, örbylgjuofn og uppþvottavél. Háfur á vegg eða hengdur í loft.

Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf, innrétting sprautulökkuð, borðplata er með ísteyptri handlaug, baðkar ásamt sturtuklefa með bogalaga glerhurðum 90x90 cm og handklæðaofni.

Svefnherbergin eru þrjú: rúmgóð og björt með góðum skápum.

Þvottahús: er innan íbúðar með flísum á gólfi, skolvaskur í borðplötu.

Á gólfum íbúðirnar er vandað eikarharðparket frá BYKO á stofu, gangi og svefnherbergjum, en flísar á baðherbergi og þvottahúsi. Innihurðir og karmar eru harðplast eikarhurðir, 210 cm á hæð. Fataskápar í forstofu og svefnherbergjum eru frá Columbini Casa og ná upp í loft.
Íbúðinni fylgir sérgeymsla á jarðhæð ásamt sér stæði í lokaðri bílageymslu. Lóð fullfrágengin og bílastæði á lóð meðfram húsinu. Rampur að bílageymslu er upphituður.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/11/202049.000.000 kr.58.250.000 kr.118.6 m2491.146 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jarpstjörn 2, íb.301
Bílastæði
Jarpstjörn 2, íb.301
113 Reykjavík
114.2 m2
Fjölbýlishús
413
787 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Nönnubrunnur 1
Bílastæði
Skoða eignina Nönnubrunnur 1
Nönnubrunnur 1
113 Reykjavík
118.7 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Úlfarsbraut SELD 110
Úlfarsbraut SELD 110
113 Reykjavík
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
789 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 85
Skoða eignina Laugavegur 85
Laugavegur 85
101 Reykjavík
88.2 m2
Fjölbýlishús
312
1019 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin