Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2024
Deila eign
Deila

Pósthússtræti 13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
105.5 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.500.000 kr.
Fermetraverð
943.128 kr./m2
Fasteignamat
84.950.000 kr.
Brunabótamat
57.390.000 kr.
Mynd af Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Bílastæði
Fasteignanúmer
2002726
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
í lagi að sögn seljanda
Raflagnir
Í lagi að sögn seljenda
Frárennslislagnir
í lagi að sögn seljanda
Gluggar / Gler
í lagi að sögn seljenda
Þak
Í lagi að sögn seljenda
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala og Hallgrímur Hólmsteinsson lgfs. kynna glæsilega fjögurra herbergja íbúð á jþriðju hæð að Pósthússtræti 13 í miðbæ Reykjavíkur, við Austurvöll. Íbúðin hefur öll verið nýlega gerð upp á afar smekklegan máta. Stórar svalir með svalalokun snúa að Skólabrú og Lækjargötu. Þessi íbúð er á besta stað í miðbæ borgarinnar þaðan sem stutt er í menninguna, veitingastaði og verslanir. Bílastæði í lokaðri bílageymslu undir húsinu getur fylgt. Hér er einstök eign á ferðinni, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða með tölvupósti á hallgrimur@trausti.is.  

Íbúðin er 105,5 m2 samkvæmt Þjóðskra Íslands.


Nánari lýsing eignar:
Komið er inn í íbúðina úr sameiginlegum stigagangi í parketlagt anddyri með góðum skáp.
Eldhús, stofa og borðstofa eru í björtu og rúmgóðu alrými og er parketi á gólfi.
Eldhúsið er með fallegri innréttingu úr viði. Stór búskápur er í einu horni eldhússins.
Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi og þaðan er útgengt út á stórar svalir með svalalokun. 
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með góðum skápum og parketi á gólfi.
Barnaherbergi I er með parketi á gólfi og góðum skáp.
Barnaherbergi II er með parketi á gólfi og góðum skáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með stórum sturtuklefa. Tengi fyrir þvottavél er inni á baðherberginu.Falleg ljós innrétting.  
Geymsla/fataherbergi er innan íbúðar með góðum hillum og fataslám en þar er tengi og niðurfall fyrir þvottavél og hægt að breyta aftur í þvottahús
Undir húsinu er bílakjallari og getur bílastæði í honum fylgt ef áhugi er fyrir því. 
Athugið að íbúin snýr ekki í átt að Austurvelli heldur að Skólabrú og Lækjargötu. 

Hér er frábær eign á ferðinni í miðbæ Reykjavíkur, nokkur skref frá austurvelli. Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni lgfs. í síma 896-6020 eða hallgrimur@trausti.is.

Trausti real estate agency and Hallgrímur Hólmsteinsson certified real estate agent, present an elegant four-room apartment on the third floor at Pósthússtræti 13 in the center of Reykjavík, by Austurvöllur. The apartment has all been recently renovated in a very tasteful way. A large balcony with balcony closure faces Skólabrú and Lækjargata. This apartment is in the best location in the center of the city, where culture, restaurants and shops are a short distance away. Parking in a closed garage under the building can be included. This is a unique property in a great location, book a viewing with Hallgrímur Hólmsteinsson on phone 896-6020 or by email at hallgrimur@trausti.is.


The apartment is 105.5 m2 according to The National Registry of Iceland.

Detailed property description:
The apartment is entered from a common staircase in a parquet-floored lobby with a good closet.
The kitchen, living room and dining room are in a bright and spacious common room with parquet flooring.
The kitchen has a beautiful wooden interior. A large pantry cabinet is in one corner of the kitchen.
The living room is bright and spacious with a parquet floor and from there you have access to a large balcony with balcony closure.
The master bedroom is spacious and bright with good closets and parquet flooring.
Children's room I has a parquet floor and a good closet.
Children's room II has a parquet floor and a good closet.
The bathroom is tiled, both walls and floors, with a large walk-in shower. Connection for a washing machine is inside the bathroom. Light colored bathroom cabinet.
There is a storage/walk-in wardrobe in the apartment with good shelves and a clothes rack, but there is a connection and drain for a washing machine and can be converted back into a laundry room.
Under the building there is a comunal garage and parking can be included, price to be negotiated.
Please note that the resident does not face Austurvöllur but towards Skólabrú and Lækjargatu.

A great property in the center of Reykjavík, a few steps from Austurvöllur, book a viewing with Hallgrím Hólmsteinsson lcertified real estate agent by phone 896-6020 or hallgrimur@trausti.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/05/202052.500.000 kr.59.860.000 kr.105.5 m2567.393 kr.
23/11/201848.100.000 kr.48.000.000 kr.105.5 m2454.976 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1984
Fasteignanúmer
2002726
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.790.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tryggvagata 4-6
3D Sýn
Opið hús:02. maí kl 17:00-18:00
Skoða eignina Tryggvagata 4-6
Tryggvagata 4-6
101 Reykjavík
112.2 m2
Fjölbýlishús
422
881 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Ásvallagata 1
3D Sýn
Skoða eignina Ásvallagata 1
Ásvallagata 1
101 Reykjavík
120.9 m2
Fjölbýlishús
514
826 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V2 íb 306
Bílastæði
Opið hús:05. maí kl 13:00-14:00
Vesturvin V2 íb 306
101 Reykjavík
92.8 m2
Fjölbýlishús
312
1061 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 308
Bílastæði
Opið hús:05. maí kl 13:00-14:00
Vesturvin V1 íb 308
101 Reykjavík
94.5 m2
Fjölbýlishús
312
1063 þ.kr./m2
100.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache