Fasteignaleitin
Skráð 15. des. 2025
Deila eign
Deila

Fákafen 11

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
138.4 m2
Verð
Tilboð
HR
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Viðskiptastjóri
Fasteignanúmer
2225073
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Leigulóð
Skrifstofu- , verslunar- & þjónusturými

138,4 m2 skrifstofu- / verslunarrými á 2. hæð við Fákafen 11, laust til leigu skv. samkomulagi.

Rýmið er í dag hólfað niður í opið skrifstofu rými, ásamt tveimur lokuðum skrifstofum og starfsmannaaðstöðu / fundarherbergi.
Hæglega er hægt að aðlaga rýmið að fjölbreyttri starfsemi hvort sem það er skrifstofa, verslun eða þjónusta.

Gott aðgengi með bílastæðum er á efri hæð húss. 

Möguleiki er fyrir leigutaka á að taka einnig á leigu 373 m2 lagerrými í kjallara hússins.

Arnar Freyr Kristinsson veitir nánari upplýsingar í síma 858 8251 eða á netfanginu arnarfreyr@reitir.is.

Reitir bjóða framsýnum fyrirtækjum klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði til leigu. Reitir byggja á arfleifð umsvifa sem hófst með byggingu Kringlunnar árið 1987. Innan eignasafnsins er skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, sérhæft atvinnuhúsnæði og hótel, auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar.
 
Kynntu þér þjónustu Reita og fleira húsnæði til leigu á www.reitir.is.
Tegund: skrifstofurými, þjónusturými
Afhending: Afhending við undirritun
ID: 22
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Síðumúli - lagerhúsnæði 13
Til leigu
Síðumúli - lagerhúsnæði 13
108 Reykjavík
105 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Síðumúli 35
Til leigu
Skoða eignina Síðumúli 35
Síðumúli 35
108 Reykjavík
108 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Vegmúli 2
Til leigu
Skoða eignina Vegmúli 2
Vegmúli 2
108 Reykjavík
127 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Grensásvegur 1A - 0114
Til leigu
Grensásvegur 1A - 0114
108 Reykjavík
130.5 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 16.250.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin