Fasteignaleitin
Skráð 9. sept. 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 144

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
55.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.500.000 kr.
Fermetraverð
994.624 kr./m2
Fasteignamat
50.300.000 kr.
Brunabótamat
28.500.000 kr.
VG
Vala Georgsdóttir
Lögg fasteignasali
Byggt 1928
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2010465
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10401
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Einstaklega bjarta og heillandi risíbúð á við Laugaveg í Reykjavík. íbúðin er skráð 2ja herbergja og er birt stærð 55,8 fermetrar. Aukaherbergi með glugga. Byggðar hafa verið svalir út frá stofu sem snúa út í suðurgarðinn. Íbúðin er á fjórðu hæð. Húsið var upphaflega byggt sem fjölskylduhús. Sannkölluð miðbæjareign.

Nánari upplýsingar gefur Vala Georgsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 695-0015. vala@miklaborg.is


Nánari lýsing.

Gengið er inn sameiginlegt stigahús frá Laugavegi.

Íbúðin skiptist í gang, eldhús, stofu,svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og geymslu með glugga, sem er notuð sem herbergi.

Frá stofu er útgengt út á suðursvalir með vængjahurð.

Eldhúsið er með neðri skápum og hillum á veggjum. Stór gluggi undir súð.

Svefnherbergi með glugga sem snýr út í garð.

Baðherbergið með baðkari og flísum á veggjum að hluta.

Skápar eru undir súð í stofu, þvottahúsi og herberginu. Skápur í forstofu.

Í forstofugangi er viðarparket á gólf.

Grámáluð gólf eru í stofu og baðherbergi. Dúkur á herbergjum.

Búið er að flota gólfið í eldhúsi.

Stigagangur er með gluggum en gluggi í forstofu íbúðar snýr inn í stigahúsið.

Á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús. Hjólageymsla er í sameign á gangi milli stigahús og garðsins. Sameiginlegur suðurgarður.

Hússjóður sá um að skipta um þak og glugga á rishæð 2024.

Fyrirhugað fasteingamat eignarinnar fyrir árið 2026 er kr.55.600.00,-













DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/11/202552.200.000 kr.53.900.000 kr.55.8 m2965.949 kr.
10/11/201620.100.000 kr.28.100.000 kr.55.8 m2503.584 kr.
27/04/200711.110.000 kr.12.250.000 kr.55.8 m2219.534 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 147A
IMG_0695.jpeg
Skoða eignina Laugavegur 147A
Laugavegur 147A
105 Reykjavík
62.5 m2
Fjölbýlishús
311
878 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Samtún 34
Opið hús:06. des. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Samtún 34
Samtún 34
105 Reykjavík
59.1 m2
Fjölbýlishús
312
980 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Bólstaðarhlíð 28
Opið hús:06. des. kl 14:00-14:30
Bólstaðarhlíð 28
105 Reykjavík
55.3 m2
Fjölbýlishús
211
1029 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Skoða eignina Miklabraut 76
Skoða eignina Miklabraut 76
Miklabraut 76
105 Reykjavík
65.6 m2
Fjölbýlishús
211
867 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin