Hraunhamar kynnir fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð vel staðsett innarlega í lokuðum botnlanga. Húsið er allt frágengið að utan sem innan. Húsið er skráð 207,7 fermetrar og þarf af er bílskúrinn 37,2 fermetrar. #### Glæsilegur pallur
#### Heitur pottur, Útisauna
#### Gott aðgengiSkipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, 3 svefnherbergi (auðvelt að bæta við 4 herb. e.t.v.) baðherbergi, gestasalerni, þvottahús, bílskúr og verönd.
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskápum.
Gott
hol.Flísalagt
gestasalerni.Tvö
barnaherbergi með fataskápum.
Rúmgott
hjónaherbergi með fataskápum.
Eldhús og
stofa í opnu rými.
Eldhúsið er með smekklegri innréttingu, eyja.
Fín borðstofa og stofa, möguleiki að bæta við herbergi innaf stofunni.
Utangegnt úr stofunni út á
veröndina.Flísalagt
baðherbergi með innréttingu, hornbaðkar, walk-in sturta og handklæðaofn.
Sérlega rúmgott þvottahús með innréttingu og veglegum skápum.
Bílskúrinn er rúmgóður með með epoxý á gólfum, loftpressu, þriggja fasa rafmagn. Hleðslustöð, geymsluloft, góðar hirslur.
Gólfefni íbúðarrýmis eru Flísar og parket.
Ytra umhverfið: Glæsilegur garður með 100 cirka fermetra palli með skjólgirðingu, heitur pottur, Útisauna. Pallur er yfirbyggður að hluta. Steypt bílaplan með hitalögn. Garðurinn er vel hannaður og viðhaldsléttur.
Þetta er einstaklega fallegt hús, allt frágengið að vandaðan hátt. Eign sem vert er að skoða.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson. löggiltur fasteignasali, s.698-2603, hlynur@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.