Fasteignaleitin
Skráð 7. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Höfðahraun 4

SumarhúsSuðurland/Hella-851
59.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
58.000.000 kr.
Fermetraverð
979.730 kr./m2
Fasteignamat
25.950.000 kr.
Brunabótamat
36.100.000 kr.
GA
Gústaf Adolf Björnsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 2006
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2315001
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Lóð
100.00
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Glæsilegt sumarhús/heilsárshús á 2 hektara eignarlandi í Heklubyggð - Höfðahraun 2 og 4 / tvær lóðir sem liggja saman. Húsið mikið endurnýjað 2012 af núverandi eigendum. Glæsileg lóð með miklum gróðri og vel hirtum 9 holu golfvelli sem bíður uppá mikla möguleika. Falleg heimreið - fánastöng. Bústaðurinn er á steyptum stöplum. Einnig er steyptur kjallari undir húsinu að hluta. Rafmagnskynding, hitakútur og loft í loft kynding. Hitaþráður í leiðslum sem tryggir að ekki frjósi. Mikið útsýni. Greitt í sumarhúsafélag, 25 þús á ári fyrir hvora lóð. 90 mín akstur frá Reykjavík. Ekið framhjá Hellu, beygt inná veg 264 Rangárvallaveg og svo aftur inná veg 268 Þingskálaveg og ekið sem leið liggur að skilti merkt Svínhagi. Þar er kort sem vísar leiðina að Höfðahrauni 2 og 4.

Nánari lýsing: Fallegur uppgangur að húsinu. Stór og mikil verönd umlykur húsið með skjólgirðingu. Þegar inn er komið tekur við forstofa og hol. Stofa, borðstofa og eldhús saman í opnu rými. Góð hvít innrétting frá IKEA. Tvö svefnherbergi með fataskápum ásamt svefnlofti yfir hluta hússins. Baðherbergi með sturtuklefa, innréttingu og handklæðaofni. Niðri er annað baðherbergi með sturtuklefa og salerni ásamt geymslu og tengi fyrir þvottavél. Á lóðinn er ágætur geymsluskúr. Byggja má annað hús á lóðinni sem og gestahús. Kjallarinn í húsinu, svefnloftið sem og geymsluskúrinn eru ekki skráðir undir birtum FM.


Nánari upplýsingar gefur Gústaf Adolf lgf., gustaf@miklaborg.is / 895-7205.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Efri-Markarbraut 16
Efri-markarbraut 16
805 Selfoss
79.2 m2
Sumarhús
514
744 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Flugbrautarvegur 4
Flugbrautarvegur 4
806 Selfoss
77.3 m2
Sumarhús
413
723 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Miðbraut 10
Skoða eignina Miðbraut 10
Miðbraut 10
806 Selfoss
71.3 m2
Sumarhús
413
799 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin