Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2024
Deila eign
Deila

Svínhagi SH 9

Jörð/LóðSuðurland/Hella-851
Verð
24.250.000 kr.
Fasteignamat
1.160.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2342325
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

SVÍNHAGI SH 9.
Um er að ræða 9,7 hektara landspildu í Heklubyggð á Rangárvöllum.  Landið er í uppgræðslu, búið er að planta í það um 16.000 plöntum og í því eru bollar og lautir sem gefa gott skjól.  Fallegt útsýni m.a. til Heklu og Búrfells.  Aðgengi að landinu er frá Þjóðvegi 268.  Kaupandi getur ráðstafað og skipulagt landið að vild, og sótt um byggingarleyfi í samráði við sveitarfélagið Rangárþing ytra., Vatnsveita er við landið og vegur er til staðar að því. Landsvæðið tilheyrir Hekluskógum og því hægt að fá birkiplöntur endurgjaldslaust.

Kaupendur greiða engin umsýslugjödl:

Allar nánari uppglýsingar veita:
Guðmundur Einarsson lgf gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is
Ágúst Kristjánsson lgf gsm: 893-8877, netfang: gudmundur@fannberg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunvegur 34
Skoða eignina Hraunvegur 34
Hraunvegur 34
851 Hella
55.8 m2
Sumarhús
211
446 þ.kr./m2
24.900.000 kr.
Skoða eignina Kvíós
Skoða eignina Kvíós
Kvíós
851 Hella
Jörð/Lóð
25.000.000 kr.
Skoða eignina F-Gata 9, RÉTT VIÐ LAUGARVATN
F-gata 9, RÉTT VIÐ LAUGARVATN
806 Selfoss
45.1 m2
Sumarhús
312
543 þ.kr./m2
24.500.000 kr.
Skoða eignina Grensás 26
Skoða eignina Grensás 26
Grensás 26
805 Selfoss
Jörð/Lóð
24.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin