Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Stigahlíð 45-47

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
1 Herb.
Verð
Tilboð
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Byggt 1964
Þvottahús
Fasteignanúmer
2244007
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Danfoss
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir til leigu: Mjög vel staðsett verslunarhúsnæði í Suðurveri við Kringlumýrarbraut. Gott aðgengi er að húsnæði og bílastæði í kringum allt Suðurverið.
Húsnæði er laust 1. jan. 2026.
Gott tækifæri fyrir aðila í verslun, eða annarri þjónustu. 


Lýsing eignar efri hæð:
Efri hæð bjart flísalagt rými með stórum gluggum sem geta gefið mikið auglýsingagildi fyrir rekstaraðila. Salerni er á hæðinni ásamt handlaug.

Neðri hæð:
Gengið er niður hringstiga á neðri hæð þar sem  komið er í opið rými sem getur nýst sem td.lager. Nett innrétting fyrir kaffiaðstöðu við vegg.
Salernisaðastaða sér ásamt herbergi þar við hliðina fyrir geymslu/lager, tengi er þar fyrir þvottavél.

Rekin hafa verið fyrirtæki í tugi ára í Suðurveri enda staðsetning einstök og má þar nefna Bakarameistarann, Efnalaug og Kjúklingastaðurinn í Suðurveri.
Blómabúð og Apótek er einnig í kjarnanaum.
Á efri hæð hússins er fjöldi listamanna með listastofur ásamt starfsemi Bakarameistarans.


Þriggja mánaða leigutrygging.
Húsfélagsgjöld 33.000-. greiðast af leigutaka. Ekki innifalið í leigu. 

Frekari upplýsingar í síma 771-5501 eða bjorgkristin@101.is.

Frábær staðsetning í Suðurveri á miðju höfuðborgarsvæðinu gott aðgengi og stutt í allar áttir.

Nánari upplýsingar veitir Kristín Sigurey Sigurðardóttir , í síma 820-8101, tölvupóstur kristin@101.is.
Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is. 
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501. 


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/01/202350.850.000 kr.47.500.000 kr.137.7 m2344.952 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bolholt 9
Skoða eignina Bolholt 9
Bolholt 9
105 Reykjavík
94.7 m2
Atvinnuhúsn.
11
792 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 28
Skoða eignina Borgartún 28
Borgartún 28
105 Reykjavík
115.9 m2
Atvinnuhúsn.
1
500 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 50
Skoða eignina Skipholt 50
Skipholt 50
105 Reykjavík
305.2 m2
Atvinnuhúsn.
2
Fasteignamat 90.900.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Laugavegur 182
Skoða eignina Laugavegur 182
Laugavegur 182
105 Reykjavík
59 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin