Fasteignaleitin
Skráð 14. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Uglugata 9A

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
216.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
149.900.000 kr.
Fermetraverð
691.740 kr./m2
Fasteignamat
127.600.000 kr.
Brunabótamat
108.570.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2360959
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir í suðurátt
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal 441-A-001212/2021.
Lóðarleigusamningur 441-A-011583/2016. Lóðin er 392,6 m2 að stærð og er leigð til 75 ára frá 21. október 2016.
Lóðamarkabreyting 441-B-013523/2016.
Lóðamarkabreyting 441-B-013524/2016.
Samkvæmt fasteignayfirliti er byggingarefni skráð steypa en eignin er byggð úr timbri.
 
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 ** 

Fasteignasala Mosfellsbæja kynnir: Glæsilegt og vel skipulagt parhús á tveimur hæðum með stóru bílastæði og innbyggðum bílskúr við Uglugötu 9A í Mosfellsbæ. Svalir og bakgarður í suðvesturátt. Eignin er skráð 216,7 m2, þar af raðhús 189,6 m2 og bílskúr 27,1 m2. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, hjónaherbergi með fataherbergi, 3 barnaherbergi, 2 baðherbergi, geymslu og bílskúr. Stórar svalir með fallegu útsýni og svalalokun. Í bakgarði er timburverönd. Við hlið húsins er steypt verönd/bílastæði. Bílaplan er steypt og með snjóbræðslu. Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem nýjan leiksskóla skóla, ósnortna náttúru og göngu- og hjólastíga.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax

Nánari lýsing
Neðri hæð:
Forstofa er með flísum á gólfi. Úr forstofu er innangengt í bílskúr.
Gangur er með flísum á gólfi. Af gangi er gengið út á lóð til vesturs.
Svefnherbergi nr. 1 er með parketi á gólfi og fataskáp
Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi og fataskáp
Baðherbergi/Þvottahús er flísalagt í hólf og gólf. Á baði er innrétting með tveimur skolvöskum, vegghengt salerni og 'walk in' sturta. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu.
Geymsla er með flísum á gólfi og hillum
Bílskúr er með epoxý á gólfi. Er skráður 27,1 m2.
Stigi með teppi er upp á efri hæðina. 

Efri hæð:
Stofa og borðstofa er í opnu rými með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir með fallegu útsýni í suðurátt. Búið er að setja upp svalalokun. 
Eldhús er með fallegri innréttingu og eyju. Í innréttingu er innbyggð uppþvottavél, tveir innbyggðir kæli og frystiskápar, niðurfelldur vaskur, tveir ofnar og helluborð.
Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi nr. 4 (Hjónaherbergi) er með parketi á gólfi. Inn af herbergi er fataherbergi með opnum fataskápum.
Baðherbergi er með flísalagt í hólf og gólf. Á baði er innrétting með skolvask, 'walk in' sturtu, handklæðaofn og vegghengt salerni.

Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er kr. 142.550.000.-

Verð kr. 149.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/12/202066.700.000 kr.73.900.000 kr.214.3 m2344.843 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
27.1 m2
Fasteignanúmer
2360959
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.720.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stóriteigur- uppítaka á minni eign 36
Bílskúr
Stóriteigur- uppítaka á minni eign 36
270 Mosfellsbær
211.7 m2
Einbýlishús
523
708 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Markholt 6
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Markholt 6
Markholt 6
270 Mosfellsbær
238.8 m2
Einbýlishús
925
624 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Skoða eignina Bergrúnargata 7
Bílskúr
Skoða eignina Bergrúnargata 7
Bergrúnargata 7
270 Mosfellsbær
183.3 m2
Parhús
524
791 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Skoða eignina Úugata 66
Bílskúr
Skoða eignina Úugata 66
Úugata 66
270 Mosfellsbær
244.3 m2
Einbýlishús
524
671 þ.kr./m2
163.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin