Um er að ræða nýtt 100,6 fm. endaraðhús. Húsið er byggt úr timbri árið 2024 og er klætt að utan með álklæðningu. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi , forstofa og þvottahús. Loftræstikerfi er í húsinu.
Húsið skilast fullbúið með möl í innkeyrslu og grófjafnaðri lóð.
Nánari lýsing: Forstofa: Flísalögð. Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur Herbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur Herbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur Eldhús: Harðparket á gólfi og þar er hvít innrétting í innréttingu er innbygð uppþvottavél, ísskápur, ofn, og span helluborði. Stofa: Harparket á gólfi og útgengt um rennihurð á lóð.
100.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2529397
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hæðarland 18, Selfossi.
Um er að ræða nýtt 100,6 fm. endaraðhús. Húsið er byggt úr timbri árið 2024 og er klætt að utan með álklæðningu. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, baðherbergi , forstofa og þvottahús. Loftræstikerfi er í húsinu.
Húsið skilast fullbúið með möl í innkeyrslu og grófjafnaðri lóð.
Nánari lýsing: Forstofa: Flísalögð. Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur Herbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur Herbergi: Harðparket á gólfi og þar er hvítur fataskápur Eldhús: Harðparket á gólfi og þar er hvít innrétting í innréttingu er innbygð uppþvottavél, ísskápur, ofn, og span helluborði. Stofa: Harparket á gólfi og útgengt um rennihurð á lóð.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.