Fasteignaleitin
Skráð 30. okt. 2025
Deila eign
Deila

Urriðaholtsstræti 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
68.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.000.000 kr.
Fermetraverð
951.684 kr./m2
Fasteignamat
62.500.000 kr.
Brunabótamat
42.300.000 kr.
ÍA
Íris Arna Geirsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2501433
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
20202
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
1.21
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: fallega og vel skipulagða 2ja herbergja íbúð í lyftuhúsi við Urriðaholtsstræti 18 í Garðabæ. Íbúðin er á 2.hæð og er 68,3 fm samkvæmt FMR ásamt 7,3 fm geymslu í kjallara. Eignin skiptist í forstofu, rúmgott svefnherbergi, baðherbergi, stofu, samliggjandi eldhúsi og borðstofu með útgengi út á svalir. Góð staðsetning í Urriðaholtinu, stutt í alla helstu þjónustu,leik-og grunnskóla, golfvöllinn og útivistarsvæði. Auk þess er stutt í marga af stærstu verslunarkjörnum höfuborgarsvæðisins.


***Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 65.450.000 kr***

***Eignin getur verið laus við kaupsamning***


Nánari upplýsingar veitir Íris Arna, löggiltur fasteignasali í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is

Nánari lýsing

Gengið er inn í forstofu með fataskápum og harðparketi á gólfum, þar næst kemur inn í baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu, speglaskápi, upphengdu klósetti, walk in sturtu með sturtugleri, og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Rúmgott svefnherbergi með fataskápum og harðparketi á gólfum. Björt stofa og eldhúsið er með hvítri HTH innréttingu og er samliggjandi borstofu með útgengi út á 7,2 fm suð-vestur svalir. Geymsla er 7,3 fm í kjallara með góðri lofthæð sem nýtt er sem skrifstofuherbergi í dag.


Nánari upplýsingar veitir Íris Arna, löggiltur fasteignasali í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/02/202350.350.000 kr.54.900.000 kr.68.3 m2803.806 kr.
06/09/202036.400.000 kr.39.900.000 kr.68.3 m2584.187 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þorraholt 17 (108)
Opið hús:06. des. kl 11:30-13:30
Þorraholt 17 (108)
210 Garðabær
68.9 m2
Fjölbýlishús
211
985 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjustétt 4
Skoða eignina Kirkjustétt 4
Kirkjustétt 4
113 Reykjavík
74.8 m2
Fjölbýlishús
211
836 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 99
Skoða eignina Hringbraut 99
Hringbraut 99
101 Reykjavík
79.3 m2
Fjölbýlishús
312
818 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin