--- NÝTT Í SÖLU --- GOTT VERÐ --- Domusnova og Sölvi Sævarsson lgf, kynna í einkasölu: Vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Dugguvog 13 í 104 Reykjavík. Tvö baðherbergi og gott alrými og sér þvotthús innan íbúðar. Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Innangengt er úr bílakjallara í lyftu- og stigahús. Rúmgóð geymsla í kjallara. Suðvestursvalir með leyfi fyrir svalalokun.
Íbúðin er merkt 01-02 er alls 117,9 m² með geymslu skv. Þjóðskrá Íslands. Fasteignamat 2026 er 94.250.000 kr. Byggingarár 2023.
Íbúðin skiptist í anddyri/forstofu, eldhús með eyju opið við rúmgott alrými/stofu, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi (annað inn af hjónaherbergi) og þvottaherbergi. Útgengi út á svalir úr stofu.
Allar nánari uppýsingar. veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is
Nánari lýsing: Anddyri - Opið anddyri með hvítum fataskáp sem nær að lofti. Harðparket á gólfi. Alrými - Er eldhús borðstofa og stofa í sameiginlegu opnu rými með harðparketi á gólfi Eldhús - Eldhúsinnrétting er vönduð frá Nobila í þýskalandi, eldunareyja með morgunverðarborði. Blástursofn í góðri vinnuhæð, spanhelluborð í eyju með ljósaháf yfir. Innbyggður ísskápur í innréttingu ásamt innbyggðri uppþvottavél sem fylgir. Harðparket á gólfi. Stofa/borðstofa - Bjart opið stofurými með góðu borðstofurými, stofurými með hurð út á suðursvalir. Leyfi er fyrir svalalokun. Baðherbergi - Rúmgott baðherbergi með innréttingu frá Nobilia, gott pláss í innréttingu. Speglaskápur ofan við handlaug með lýsingu undir. Góð walk inn sturta með flísum á gólfi og veggjum og glerþil við sturtu. Flísar á baðherbergisgólfi. Uppheng innfellt salerni. Handklæðaofn á baði. Hjónaherbergi - Ágætlega rúmgott með hvítum fataskápum sem ná að lofti. Harðparket á gólfi. Baðherbergi inn af hjónaherbergi - Rennihurð fyrir baðherbergi inn af hjónaherbergi, flísar á gólfi og á vggjum við sturturými og glerþil þar við. Handlaug á vegg og upphengt innfellt salerni. Handklæðaofn á baði. Barnaherbergi 1 - Hvítur fataskápur sem nær að lofti og harðparket á gólfi. Barnaherbergi 2 - Hvítur fataskápur sem nær að lofti og harðparket á gólfi. Þvottahús - Flísar á þvottahúsgólfi. Rými er fyrir þvottavél og þurkara og einnig er rými fyrir frystiskáp í þvottahúsi. Lögn fyrir skolvask í þvottahúsi.
Innréttingar og gólfefni: Í eldhúsum og baðherbergjum eru frá þýska framleiðandanum Nobilia og fataskápar frá GKS smíðaverkstæði. Lýsing undir efri skápum í eldhúsum. Rúmgóð baðinnrétting frá Nobilia og speglaskápur er á aðalbaðherbergi. Hurðar eru hvítar yfirfelldar. Gólfefni er harðparket að undanskildum votrýmum þar eru flísar. Upphitun: Ofnar eru í herbergjum og gólfhiti að hluta í íbúð á baðherbergjum.
Geymsla: Sér rúmgóð 14 m² geymsla í sameign. Sameign: Hjólageymsla í sameign og Gott aðgengi að bílageymslu þar sem sérmerkt stæði er sem fylgir íbúðinni Bílastæði í bílageymslu - Sérmerkt stæði 06-B73 sem fylgir íbúðinni og er gott aðgengi að bílageymslu.
Húsfélagsgjöld á mánuði: 22.995. Sundurliðun - Hiti (%) 8.417 Húseigendatrygging (%) 2.428 Almenn húsgjöld (J) 3.809 Bílhýsi (J) 2.647 Jafnskipt húsgjöld sumra (J) 3.710 Annar hlutfallsskiptur kostnaður (%) 992 Framkvæmdasjóður (%) 992 Innifalið í almennum húsgjöldum er almennur rekstur, rafmagn í sameign, rekstur lyftu, djúpgámar og ræsting sameignar.
Húsið er byggt af Þ.G verk. Húsið er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klæddir með báru-álklæðningum eða sléttum-álklæðningum sem tryggir lágmarks viðhald húsanna. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslusteini.
Vogabyggð er skjólsæl perla á höfuðborgarsvæðinu í nálægð við hafið og náttúruna. Frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í umhverfi sem býður bæði upp á borgarbrag og í senn sterka tengingu við náttúruna. Hjóla- og göngustígar liggja meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal. Þá er Laugardalurinn innan seilingar.
Nánari upplýsingar veitir: Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 67.900 kr. 5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það verður lagt á
--- NÝTT Í SÖLU --- GOTT VERÐ --- Domusnova og Sölvi Sævarsson lgf, kynna í einkasölu: Vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Dugguvog 13 í 104 Reykjavík. Tvö baðherbergi og gott alrými og sér þvotthús innan íbúðar. Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Innangengt er úr bílakjallara í lyftu- og stigahús. Rúmgóð geymsla í kjallara. Suðvestursvalir með leyfi fyrir svalalokun.
Íbúðin er merkt 01-02 er alls 117,9 m² með geymslu skv. Þjóðskrá Íslands. Fasteignamat 2026 er 94.250.000 kr. Byggingarár 2023.
Íbúðin skiptist í anddyri/forstofu, eldhús með eyju opið við rúmgott alrými/stofu, 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi (annað inn af hjónaherbergi) og þvottaherbergi. Útgengi út á svalir úr stofu.
Allar nánari uppýsingar. veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is
Nánari lýsing: Anddyri - Opið anddyri með hvítum fataskáp sem nær að lofti. Harðparket á gólfi. Alrými - Er eldhús borðstofa og stofa í sameiginlegu opnu rými með harðparketi á gólfi Eldhús - Eldhúsinnrétting er vönduð frá Nobila í þýskalandi, eldunareyja með morgunverðarborði. Blástursofn í góðri vinnuhæð, spanhelluborð í eyju með ljósaháf yfir. Innbyggður ísskápur í innréttingu ásamt innbyggðri uppþvottavél sem fylgir. Harðparket á gólfi. Stofa/borðstofa - Bjart opið stofurými með góðu borðstofurými, stofurými með hurð út á suðursvalir. Leyfi er fyrir svalalokun. Baðherbergi - Rúmgott baðherbergi með innréttingu frá Nobilia, gott pláss í innréttingu. Speglaskápur ofan við handlaug með lýsingu undir. Góð walk inn sturta með flísum á gólfi og veggjum og glerþil við sturtu. Flísar á baðherbergisgólfi. Uppheng innfellt salerni. Handklæðaofn á baði. Hjónaherbergi - Ágætlega rúmgott með hvítum fataskápum sem ná að lofti. Harðparket á gólfi. Baðherbergi inn af hjónaherbergi - Rennihurð fyrir baðherbergi inn af hjónaherbergi, flísar á gólfi og á vggjum við sturturými og glerþil þar við. Handlaug á vegg og upphengt innfellt salerni. Handklæðaofn á baði. Barnaherbergi 1 - Hvítur fataskápur sem nær að lofti og harðparket á gólfi. Barnaherbergi 2 - Hvítur fataskápur sem nær að lofti og harðparket á gólfi. Þvottahús - Flísar á þvottahúsgólfi. Rými er fyrir þvottavél og þurkara og einnig er rými fyrir frystiskáp í þvottahúsi. Lögn fyrir skolvask í þvottahúsi.
Innréttingar og gólfefni: Í eldhúsum og baðherbergjum eru frá þýska framleiðandanum Nobilia og fataskápar frá GKS smíðaverkstæði. Lýsing undir efri skápum í eldhúsum. Rúmgóð baðinnrétting frá Nobilia og speglaskápur er á aðalbaðherbergi. Hurðar eru hvítar yfirfelldar. Gólfefni er harðparket að undanskildum votrýmum þar eru flísar. Upphitun: Ofnar eru í herbergjum og gólfhiti að hluta í íbúð á baðherbergjum.
Geymsla: Sér rúmgóð 14 m² geymsla í sameign. Sameign: Hjólageymsla í sameign og Gott aðgengi að bílageymslu þar sem sérmerkt stæði er sem fylgir íbúðinni Bílastæði í bílageymslu - Sérmerkt stæði 06-B73 sem fylgir íbúðinni og er gott aðgengi að bílageymslu.
Húsfélagsgjöld á mánuði: 22.995. Sundurliðun - Hiti (%) 8.417 Húseigendatrygging (%) 2.428 Almenn húsgjöld (J) 3.809 Bílhýsi (J) 2.647 Jafnskipt húsgjöld sumra (J) 3.710 Annar hlutfallsskiptur kostnaður (%) 992 Framkvæmdasjóður (%) 992 Innifalið í almennum húsgjöldum er almennur rekstur, rafmagn í sameign, rekstur lyftu, djúpgámar og ræsting sameignar.
Húsið er byggt af Þ.G verk. Húsið er steinsteypt og útveggir einangraðir að utan, klæddir með báru-álklæðningum eða sléttum-álklæðningum sem tryggir lágmarks viðhald húsanna. Gluggar eru ál/tré kerfi og glerjaðir með K-gleri. Innveggir aðrir en steyptir eru úr hleðslusteini.
Vogabyggð er skjólsæl perla á höfuðborgarsvæðinu í nálægð við hafið og náttúruna. Frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í umhverfi sem býður bæði upp á borgarbrag og í senn sterka tengingu við náttúruna. Hjóla- og göngustígar liggja meðfram ströndinni sem og upp í Elliðaárdal. Þá er Laugardalurinn innan seilingar.
Nánari upplýsingar veitir: Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 67.900 kr. 5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það verður lagt á
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
31/03/2025
90.150.000 kr.
88.500.000 kr.
117.9 m2
750.636 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.