Búðargata 33 - Skemmtilega innréttuð verbúð á einstökum stað við höfnina á Hjalteyri - stærð 38,0 m²
Eignin getur nýst á fjölbreyttina hátt en hún er innréttuð í dag sem studíóíbúð með setustofu, eldhúskrók og baðherbergi á neðri hæð og svefnaðstöðu í risi.
Flísar eru á öllum gólfum á neðri hæðinni og gólfhiti. Eldhúshorn er innst við hliðina á stiganum upp í risið. Þar er hvít innrétting með hvítum vask og viðar bekkplötu. Flísar eru fyrir ofan innréttinguna. Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu með handlaug, rauðum skáp, upphengdu wc og walk-in sturtu. Við hliðina á sturtunni er tengi fyrir litla þvottavél. Risið er eitt opið rými með harð parketi á gólfi og er skv. teikningum um 23 m². Opnanlegur gluggi er á vestur gaflinum og gönguhurð út á um 4 m² svalir á austurgaflinum en þaðan er útsýni yfir höfnina og út á Eyjarfjörð.
Annað - Húsið er steypt og klætt að utan með standandi viðarklæðningu. Gaflaveggur til austurs er byggð upp með timburgrind. - Eignin er um 5 metrar á dýpt og um 3,8 metrar á breidd skv. teikningum. Skráður fermetrar á neðri hæð eru 28 og í risi 10 en nýtanlegir eru mun fleiri. - Gólfhiti er á neðri hæðinni en engin hitun er í risi. - Hvíttaður viður er í loftum. - Eignin er í einkasölu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Búðargata 33 - Skemmtilega innréttuð verbúð á einstökum stað við höfnina á Hjalteyri - stærð 38,0 m²
Eignin getur nýst á fjölbreyttina hátt en hún er innréttuð í dag sem studíóíbúð með setustofu, eldhúskrók og baðherbergi á neðri hæð og svefnaðstöðu í risi.
Flísar eru á öllum gólfum á neðri hæðinni og gólfhiti. Eldhúshorn er innst við hliðina á stiganum upp í risið. Þar er hvít innrétting með hvítum vask og viðar bekkplötu. Flísar eru fyrir ofan innréttinguna. Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu með handlaug, rauðum skáp, upphengdu wc og walk-in sturtu. Við hliðina á sturtunni er tengi fyrir litla þvottavél. Risið er eitt opið rými með harð parketi á gólfi og er skv. teikningum um 23 m². Opnanlegur gluggi er á vestur gaflinum og gönguhurð út á um 4 m² svalir á austurgaflinum en þaðan er útsýni yfir höfnina og út á Eyjarfjörð.
Annað - Húsið er steypt og klætt að utan með standandi viðarklæðningu. Gaflaveggur til austurs er byggð upp með timburgrind. - Eignin er um 5 metrar á dýpt og um 3,8 metrar á breidd skv. teikningum. Skráður fermetrar á neðri hæð eru 28 og í risi 10 en nýtanlegir eru mun fleiri. - Gólfhiti er á neðri hæðinni en engin hitun er í risi. - Hvíttaður viður er í loftum. - Eignin er í einkasölu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
13/09/2023
1.950.000 kr.
24.900.000 kr.
38 m2
655.263 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.