Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2025
Deila eign
Deila

Stórikriki 2B

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
117.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
91.500.000 kr.
Fermetraverð
780.717 kr./m2
Fasteignamat
75.250.000 kr.
Brunabótamat
66.300.000 kr.
ÍA
Íris Arna Geirsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2307128
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10205
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi við Stórakrika 2B í Mosfellsbæ. Íbúðin er 117,2 fm samkvæmt FMR þar af er 11 fm geymsla ásamt sérmerktu bílastæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, sérþvottahús og þrjú rúmgóð svefnherbergi ásamt yfirbyggðum svölum sem snúa í austur.

Stutt er í alla helstu þjónustu, verslun, skóla og gönguleiðir í fallega náttúru.


*Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 81.650.000 kr*


Nánari upplýsingar veitir Íris Arna, löggiltur fasteignasali í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is

Nánari lýsing

Forstofa: Er með fataskápum og flísum á gólfum.

Eldhús: Samliggjandi eldhús og stofa, eldhúsið er rúmgott með viðarinnréttingu, eldhúseyju, nýr bakaraofn og ný uppþvottavél.

Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum og walk in sturtu með sturtugleri, upphengdu klósetti, handklæðaofni og fallegri viðarinnréttingu.

Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.

Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með parket á gólfum og fataskápum.

Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.

Þvottahús: Sérþvottahús inn af eldhúsi með flísum á gólfi.

Svalir: Yfirbyggðar svalir sem snúa í austur.

Geymsla: 11 fm geymsla fylgir eigninni í kjallara.

Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í bíllakjallara með hleðslustöð.


Nánari upplýsingar veitir Íris Arna, löggiltur fasteignasali í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/05/202575.250.000 kr.85.000.000 kr.117.2 m2725.255 kr.
03/03/201529.700.000 kr.33.000.000 kr.117.2 m2281.569 kr.
26/11/201223.700.000 kr.340.000.000 kr.1785.7 m2190.401 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brattahlíð 40
Opið hús:07. des. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Brattahlíð 40
Brattahlíð 40
270 Mosfellsbær
111.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
834 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnukriki 3a
Skoða eignina Sunnukriki 3a
Sunnukriki 3a
270 Mosfellsbær
126.7 m2
Fjölbýlishús
312
694 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallahlíð 27
Bílskúr
Skoða eignina Hjallahlíð 27
Hjallahlíð 27
270 Mosfellsbær
122.1 m2
Fjölbýlishús
513
736 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Gerplustræti 2
Bílastæði
Skoða eignina Gerplustræti 2
Gerplustræti 2
270 Mosfellsbær
118.7 m2
Fjölbýlishús
413
757 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin