Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Einihraun 2

FjölbýlishúsVesturland/Borgarnes-311
64.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.900.000 kr.
Fermetraverð
399.691 kr./m2
Fasteignamat
16.050.000 kr.
Brunabótamat
34.950.000 kr.
Mynd af Sjöfn Hilmarsdóttir
Sjöfn Hilmarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2258233
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Skipt um að hluta
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sérafnotaflötur
Lóð
0,987
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vel skipulögð 3ja herbergja 64,8 fm. íbúð í heillandi umhverfi á Bifröst. Frábær eign fyrir þá sem leitast er eftir griðarstað með ósnortna náttúru allt um kring í 20 mínútna akstursfjarlægð frá Borgarnesi. 

Domusnova Borgarnesi kynnir til sölu eignina Einihraun 2, 311 Borgarbyggð, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 225-8233 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. 

Ýta hér til að sjá staðsetningu: Einihraun 2
Bifröst er staðsett í Norðurárdal í Borgarfirði, svæðið er þekkt fyrir mikla náttúrufegurð og býður upp á fjölbreytta aðstöðu til gönguferða og útivistar. Í nærumhverfi er gígurinn Grábrók, Hreðavatn, Jafnaskarðsskógur, Paradísarlaut og fossinn Glanni svo fátt eitt sé nefnt. Baula, eitt tignarlegasta fjall landsins er skammt undan. Golfáhugafólk getur nýtt golfvöllinn Glanna, 9 holu völlur sem er í göngufæri, hægt er að veiða í Hreðavatni svo er að finna miðsvæðis á Bifröst leik­svæði fyr­ir börn, einnig er þar spar­kvöll­ur, körfu­bolta­völl­ur. og frisbígólfvöllur. Verslunin Baulan þar sem allar helstu nauðsynjar fást er í um 10 mín aksturn km fjarlægt, um 20 mínútna akstur er í Borgarnes þar sem sækja má alla helstu þjónustu og verslanir. Hér er tækifæri til að fjárfesta og eignas sinn griðarstað þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Bifröst er í þægilegri akstursfjarlægð úr höfuðborginni, tekur um 90 mínútur að aka á milli.

Húsið Einihraun er byggt árið 2002 og er steinsteypt raðhús sem skiptist í 4 húseiningar á tveimur hæðum og kjallara að hluta til. Í hverri húseiningu eru 4 séreignir, samtals sextán íbúðir, 8 á 1. hæð og 8 á 2. hæð. Í kjallara hússins eru sérgeymslur íbúða og inntaksrými fyrir rafmagn.
Íbúð 102 er þriggja herbergja 64,8 fm. íbúð á 1. hæð, íbúðarrými eignar er 60,3 fm. með verönd til suðurs. Innan eignar er anddyri, stofa/borðstofa/eldhús í alrými, 2 svefnherbergi, baðherbergi með þvottaðstöðu. Íbúðinni fylgir 4,5 fm. sérgeymsla í kjallara. 

Nánari lýsing:
Anddyri: Sérinngangur. Parket á gólfi.
Gangur/hol: Fataskápur. Parket á gólfi.
Alrými: Samanstendur af stofu, borðstofu og opnu eldhúsi. Innrétting í eldhúsi er L-laga með efri skápum, hvít að lit með beykiköntum (skápur fyrir ofan ísskáp er til). Útgengt úr stofu á verönd sem snúr í suðvestur. Parket á gólfi.
Herbergi I: Fataskápur. Parket á gólfi.
Herbergi II: Fataskápur. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Speglaskápur ofan við handlaug. Flísalagður sturtubotn. Opnanlegt fag við sturtu. Handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél. Dúkur á gólfi. 
Verönd: Timburverönd til suðvesturs með skjólvegg.

Skipt um gólfefni árið 2025 í öllum rýmum utan baðherbergis, öll íbúðin heilmáluð, veggir og loft. Baðherbergi hefur verið endurnýjað að einhverju leyti.

Nánari upplýsingar veita:
Sjöfn Hilmarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.691 4591 / sjofn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/05/202516.050.000 kr.19.990.000 kr.64.8 m2308.487 kr.
01/12/202212.650.000 kr.16.500.000 kr.64.8 m2254.629 kr.
25/10/20074.872.000 kr.2.300.618.000 kr.13106.1 m2175.537 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnargata 12
Skoða eignina Hafnargata 12
Hafnargata 12
710 Seyðisfjörður
84.6 m2
Einbýlishús
4
306 þ.kr./m2
25.900.000 kr.
Skoða eignina Hnjúkabyggð 27
Skoða eignina Hnjúkabyggð 27
Hnjúkabyggð 27
540 Blönduós
65 m2
Fjölbýlishús
312
385 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Skoða eignina EGILSBRAUT 19 ÍBÚÐ 202
Egilsbraut 19 Íbúð 202
740 Neskaupstaður
64.7 m2
Fjölbýlishús
312
386 þ.kr./m2
25.000.000 kr.
Skoða eignina Skólabraut 5 B
Skoða eignina Skólabraut 5 B
Skólabraut 5 B
804 Selfoss
77.1 m2
Raðhús
32
349 þ.kr./m2
26.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin