Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Skemmuvegur 10

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
285 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
119.900.000 kr.
Fermetraverð
420.702 kr./m2
Fasteignamat
77.450.000 kr.
Brunabótamat
72.950.000 kr.
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064877
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin er komin á viðhald. Leki er frá þaki sem húsfélag þarf að lagfæra/endurnýja. Lekinn hefur skemmt útfrá sér.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Skemmuvegur 10, birt stærð 240.0 fm. og til viðbótar er 45fm óskráð milliloft. Samtals stærð 285 fm.

Afhending við kaupsamning!


Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Sigurjón Rúnarsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5524, tölvupóstur sigurjon@allt.is


 
Nánari lýsing eignar:
Steypt iðnaðarbil, á efri hæð, aðgengileg beint frá götu. Ein innkeyrslu hurð er á eigninni og einnig eru tveir inngangar, einfalt er að bæta við fleirum innkeyrslu hurðum. Milliloft er í eigninni yfir miðju, þar sem eru skrifstofur og kaffistofa ásamt salerni. Stórir gluggar á bakhlið, til norð/austurs, gefa góða birtu inn í salinn og útsýni upp í Breiðholt. Bílastæði er fyrir framan eignina.

Aðalinngangur og auka inngangurinn eru með góðum gluggum til suð/vesturs, út á planið. Gluggar eru einnig til norð/austurs, þeir gefa góða byrtu inn í salinn og voru stærri gluggarnir endurnýjaðir fyrir umþb. 13 árum síðan.  Innkeyrsluhurð er umþb 2,3 mtr. há og 3ja fasa rafmagni er í eigninni.  Milliloft er umþb. 45 fm. og með 2,2 mtr. lofthæð.  Kaffistofa og tvær skrifstofur eru á millilofti ásamt kaffistofu, salerni og holi.

ATH.  Milliloft sem er í eigninni er óskráð og er ekki inn í fermetra tölu eignarinnar.


Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
45 m2
Fasteignanúmer
2064877
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin