Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Lónsbakki Verslun

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-604
3332.5 m2
10 Herb.
Verð
470.000.000 kr.
Fermetraverð
141.035 kr./m2
Fasteignamat
301.850.000 kr.
Brunabótamat
915.450.000 kr.
Byggt 1983
Fasteignanúmer
2158278
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955

Lónsbakki - Verslun

Um er að ræða húsnæði sem staðsett er á lóð úr landi Lónsbakka við bæjarmörkin norðan Akureyrar.  Í húsnæðinu hefur verið rekin aðalbyggingarvöruverslun svæðisins undanfarna áratugi, fyrst Byggingarvöruverslun KEA og síðar verslun Húsasmiðjunnar. 

Húsin eru byggð í tvennu lagi fyrst árið 1983 þegar byggt var stálgrindarhús sem er 2.813,8  fm. að stærð.  Það hús er að langmestu leyti á einu gólfi og er heilt yfir opið rými, með hvítri loftaklæðningu og dúk á gólfi. Í austurenda er lager sem skilin er frá þjónusturýminu.  Vegg og lofthæð er mikil sem að gefur möguleika á margskonar nýtingu.  Starfsmannaaðstaða er á millilofti um 120 fm.  Mögulegt er að skipta eigninni upp í minni eignarhluta við sölu. 
Árið 2006 var byggt og tengt við húsið stálgrindarhús sem er glerjað og hýsir verslun Blómavals sú eining er 518,7 fm. að stærð, þar er gólf hellulagt.  Eignin býður upp á ýmsa notkunarmöguleika.  Lóðin er sameiginleg með öðrum eignum á lóðinni en einfaldast er að skipta lóðinni þannig að suðurlóðin fylgi þessari eign.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2006
518.7 m2
Fasteignanúmer
2158278
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
187.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYGGÐ
http://www.byggd.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache