Fasteignaleitin
Skráð 20. apríl 2024
Deila eign
Deila

Þórsstígur 30

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
217.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
117.000.000 kr.
Fermetraverð
537.684 kr./m2
Fasteignamat
67.850.000 kr.
Brunabótamat
93.400.000 kr.
Byggt 2009
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2318724
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt frá 2009
Raflagnir
Upprunalegt frá 2009
Frárennslislagnir
Upprunalegt frá 2009
Gluggar / Gler
Upprunalegt frá 2009
Þak
Upprunalegt frá 2009
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Stór verönd
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti/ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna:

Einstaklega vandað og glæsilegt heilsárshús, á 9.000 fm gróinni eignarlóð, með einstakri staðsetningu og miklu útsýni í Grímsnesi.

Húsið er í dag með  aðal- og efrihæð samtals að stærð 122,2 fm, að hluta til undir súð á efri hæð og því eignin í raun stærri.

Í aðalrými eru fjögur mjög rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, góð forstofa, sjónvarpshol og stórt alrými með mikilli lofthæð.

Mjög stór verönd á þrjá vegu um húsið á aðalhæð, á jarðhæð einnig góð útisvæði, stór heitur rafmagnspottur og hitaveita kyndir hús ásamt neysluvatni.

Útsýnið úr stofu, eldhúsi og af verönd er í sérflokki.

Til viðbótar er jarðhæð sem er alls 94,5 fm að stærð, með fullbúnu baðherbergi en að öðru leiti opið rými sem á eftir að ákveða nýtingu á.

Getur auðveldlega nýst sem vinnuaðstaða, tómstundarrými og einnig er auðvelt að breyta þessu í íbúð eða aukið íbúðarrými.

Til staðar eru lagnir fyrir eldhúsi og auðvelt að útbúa tvö herbergi með gluggum.

Heildarstærð eignarinnar er því alls 217,6 fm birtir skv. fasteignaskrá hússins.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax!

Aðalhæð og efsta hæð:
  • 4 svefnherbergi (eitt á efri hæð, öll mjög rúmgóð).
  • 2 baðherbergi (bæði með sturtum, eitt á efri hæð, hitt á aðalhæð og er það með þvottavél).
  • Sjónvarpshol í risi (mjög rúmgott og eru geymsluskápar hagkvæmlega byggðir inn í rishlutann).
  • Eldhús, borðstofa og stofa í opnu rými með einstöku útsýni.
  • Mjög stór sólpallur er á þrjá vegu utan um aðalhæðina.
Jarðhæðin:
  • Nýtt baðherbergi með sturtu og vínilflísum frá Álfaborg.
  • Restin af húsnæðinu klárt til innréttingar.
  • Úti er lagnaherbergi með geymslu.
  • Undir pallinum er stór köld geymsla.
  • Pallar eru í kringum heitapottinn og göngustígar upp á aðalveröndina á tvo vegu.
Nánari útlistun:
  • Húsið er byggt á steyptum grunni og gólf aðalhæðar með steyptri plötu.
  • Gólf jarðhæðar er með steyptri plötu.
  • Á aðalhæðinni er nýtt fallegt parket frá Parka frá 2022.
  • Efri hæðin var öll nýinnréttuð 2022.
  • Gólfhiti er á allri aðalhæðinni.
  • Mahony gluggar eru í öllu húsinu.
  • Á neðri hæð er nýbúið að setja steinflísar utaná steypta veggi jarðhæðar.
  • Húsið hefur alltaf fengið topp viðhald og er til fyrirmyndar í alla staði.
  • Lóðin er mjög stór, 9.000 fm eignarlóð, mjög gróin og mikið útsýni.
  • Svæðið er með lokuðu hliði (símahlið).
  • Nýtt bundið slitlag er á aðalveginum frá hliði og inn í botn hverfis.
  • Sumarhúsfélag mjög vel stýrt og allt til fyrirmyndar.

Upplýsingar gefur: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
DN ehf
https://domusnova.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvellir 4
Skoða eignina Sólvellir 4
Sólvellir 4
806 Selfoss
182.4 m2
Sumarhús
624
603 þ.kr./m2
110.000.000 kr.
Skoða eignina Rangárslétta 3
Skoða eignina Rangárslétta 3
Rangárslétta 3
851 Hella
168.5 m2
Sumarhús
423
724 þ.kr./m2
122.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache