Fasteignaleitin
Skráð 29. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hólavegur 16

FjölbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
108.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
26.500.000 kr.
Fermetraverð
244.015 kr./m2
Fasteignamat
20.250.000 kr.
Brunabótamat
49.000.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130433
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
37,51
Upphitun
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Hólavegur 16, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 213-0433 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Hólavegur 16 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0433, birt stærð 108.6 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða íbúð á efri hæð í þriggja íbúða fjölbýli. Eignin samanstendur af anddyri, eldhúsi, stofu, baðherbergi, þremur svefnherbergjum, þvottahúsi og suður svölum. Til sameignar telst stigagangur og geymslur í kjallara. Nýlegt þak er á eigninni og eignin hefur verið einangruð og klædd að utan með bárujárni. Tvær svalir eru á eigninni annars vegar uppgerðar suðursvalir með flísum á gólfi, stál handriði og plexigleri. Hins vegar í austur svalir með útgang úr svefnherbergi sem þarfnast lagfæringa. 

Forstofa: er með parket á gólfi og góðum fataskáp. 
Eldhús: er með hvítum innréttingum og parket á gólfi. 
Stofa: er rúmgóð með góðu gluggaplássi og parket á gólfi. 
Svefnherbergi: eru þrjú misstór öll með parket á gólfi. Tvö herbergjanna eru með rúmgóðum fataskápum. Eitt er með útgang út á svalir. 
Baðherbergi: er með flísum í hólf og gólf. Hvítar innréttingar með vask, baðkar og dúkalagður sturtuklefi. 
Þvottahús/geymsla: er með dúk á gólfi og góðu hilluplássi. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi með opnanlegu fagi. 
Sér geymsla: er í kjallara sem er hluti af sameign. 
Stigagangur: forstofa er flísalögð en stigi teppalagður. 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/11/201810.850.000 kr.10.000.000 kr.108.6 m292.081 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
580
80
26,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin