Fasteignaleitin
Skráð 19. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Lækjarhvammur

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
570000 m2
Verð
79.000.000 kr.
Fermetraverð
139 kr./m2
Fasteignamat
18.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Jón Smári Einarsson
Jón Smári Einarsson
Löggiltur fasteignasali / MPM, viðskiptafræðingur
Fasteignanúmer
2346704
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lækjarhvammur  - Skipulögð frístundahúsabyggð

Jón Smári Einarsson lgf. og Fasteignaland kynna: Lækjarhvammur, 806 Selfoss, sem er 57 hektara skipulögð frístundahúsabyggð úr landi Lækjarhvamms í Bláskógabyggð.
Sumarhúsalóðirrnar hafa lang flestar mikið útsýni og er mjög víðsýnt til austurs.

Um er að ræða skipulagða spildu úr jörðinni Lækjarhvammi, Laugardal í Bláskógarbyggð, skammt frá Apavatni og Laugarvatni.
Svæðið afmarkast í norðri af Grafará, í austri af eldri frístundahúsalóðum, í suðri af vegi og af eldri frístundahúsalóðum meðfram Urriðalæk og í vestri af skurðum sem afmarka spilduna.
Deilskuplag hefur verið samþykkt af svæðinu, þar sem gert er ráð fyrir 46 sumahúsalóðum frá ca. 6.300 til ca. 10.600 fm. Frágangur á vegum, stofnlögnum og stofnun lóðanna á eftir að framkvæma.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fasteignlands eða á netfanginu jonsmari@fasteignaland.is.

Sjá nánar myndir og uppdrætti.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jón Smári Einarsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali / MPM, Viðskiptafræðingur.
jonsmari@fasteignaland.is
+354-8606400  / +354 599- 6706

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin