Fasteignaleitin
Skráð 18. júní 2024
Deila eign
Deila

Hrauntún 8-12

FjölbýlishúsAusturland/Breiðdalsvík-760
85.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
21.900.000 kr.
Fermetraverð
256.440 kr./m2
Fasteignamat
15.600.000 kr.
Brunabótamat
44.800.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 1989
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2178874
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gler og gluggar er farið að láta verulega á sjá sem og þakkantur. Ekki hægt að opna hurð út í garð. 
Vel skipulögð og flott endaíbúð í raðhúsi. Stofa og eldhús í opnu rými með nýlegt parket á gólfi og innréttingu frá 2021 í eldhúsi. Tvö svefnherbergi, flísalagt baðherbergi og útgengt í garð.
Árið 2021 var skipt um öll gólfefni, innihurðir og flest ljós í húsinu. Þá var einnig skipt um blöndunartæki á baðherbergi og í eldhúsi  sem og innréttingu, bakaraofn og helluborð í eldhúsi. Árið 2023 var skipt um hitakút í húsinu.
Flísar eru í forstofu og þvottahúsi sem er inn af forstofu. Stofa og eldhús eru í opnu og rúmgóðu rými með parket á gólfi og útgengt í bakgarð. Í eldhúsi er nýleg og flott innrétting. Baðherbergi er flísalagt, þar er baðkar með sturtu í. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með parket á gólfi og fataskápar eru í báðum herbergjum. 

Eignin var leigð út til tveggja ára sumarið 2025, þannig að hún verður ekki laus til afnota fyrr en sumarið 2027. Leigutekjur um 165 þúsund kr. á mánuði. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/12/202011.900.000 kr.6.400.000 kr.85.4 m274.941 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
720
104.6
22
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin